Morgunn


Morgunn - 01.12.1963, Blaðsíða 62

Morgunn - 01.12.1963, Blaðsíða 62
136 MORGUNN veruleika í manninum. Þá er ekki lengur spurt um, hvort Guð sé til. Þá er maðurinn sjálfur orðinn Guð. Ég er í Guði, já, ég er eitt með sjálfum Guði. En munið, að ef þér viljið öðlast þessa guðsþekkingu, þá þarf til þess ástríðumagn trúarinnar. Hinir veik- Iyndu, sljógu, læra ekki að þekkja Guð. Mýstíkkin er ekki fólgin í kyrrð og athafnaleysi. Hún er hin æðsta, fullkomnasta tjáning lífsins." Og ábótinn sagði mér, las mér, hina dularfullu líkningu Ramakrishna um draum ræningjans um gullið og þorsta mannssálarinnar eftir Guði: „Bamið mitt, sagði hann við mig og augu hans Ijóm- uðu af stórri aðdáun, — hugsaðu þér að í einu herbergi væri fullur sekkur af gulli, og ræningi í næsta herbergi. Heldur þú að ræninginn gæti sofið? Nei, hugur hans væri allur við það, hvemig hann gæti komizt inn 1 næsta herbergið og náð gullinu. Heldur þú þá, að maður sem algerlega er sannfærður um, að til sé æðri veruleiki að baki hins breytilega skyn- heims, að til sé Guð, eilíf vera, sem aldrei deyr, vera, sem geymi með sér alla sælu,, svo svimandi mikla sælu, að í samanburði við hana sé öll gleði skynheimsins ekki neitt, — heldur þú að slíkur maður finni frið, ef hann reynir ekki að berjast? Og mun hann nokkurt augnablik geta látið vera að stríða og berjast? Nei, segi ég þér, slíkur maður yrði brjálaður af þrá." Þessari sterku þrá bar einnig Swami Vivekananda vitni, er hann lauk fyrirlestri í London með þessum ástríðuþrungnu orðum: „Og einnig nú, eftir að ég hefi lifað fjögur ár við allan dýrðarljóma og auðævi Vesturlanda, er mér enn ljóst,. að í öllum heimi er ekkert, sem raunverulegu máli skiptir, — nema Guð einn.“ ♦
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.