Morgunn


Morgunn - 01.12.1963, Blaðsíða 65

Morgunn - 01.12.1963, Blaðsíða 65
MORGUNN 139 Trúin er mér ekki lengur vandamál, sem ég þarf að leysa af eigin mætti. Kristindómurinn er mér fagnaðar- boðskapur, gjöf, sem ég á opna, hugskot mitt fyrir og taka með trúnaðartrausti við. * Hafi maður fundið trú, sem hefir leyst fyrir hann vandamál lífs hans, er eðlilegt að hann vilji benda öðr- um leitandi mönnum á þennan veg. í öllum trúarbrögð- um felst vísir að trúboðsáhuga. — Kveðjuorð Jesú til lærisveinanna var því þetta: „Farið og gjörið allar þjóð- ir að lærisveinum.......“ En hjá oss breiskum mönnum stendur sú hætta ævin- lega fyrir dyrum, að vér fyllumst trúarhroka og gleym- um því,, að það er ekki hægt að knýja alla menn inn á sama veg og ætla mönnum sömu trúarupplifun og varð oss sjálfum dýrmæt. Það liggja margar leiðir frá Guði til manns og frá manni til Guðs. Og ég trúi því ekki, að það sé vilji Guðs að allir menn verði steyptir í einu og sama trúarmóti. Hann hefir skapað oss ólíka og sett oss í margvíslegar og ólíkar lífsaðstæður. Form trúarlífs vors geta verið margvísleg án þess eitt trúarform sé ,,réttara“ en ann- að, og sízt svo að aðeins eitt sé rétt. í alltof litlum mæli hefir kristin kirkja sýnt það víð- sýni og þann skilning, sem sjálfsagður er eins og fjöl- breytni trúarlífsins er mikil og auðug. Trúarflokkar og kirkjudeildir innan kritninnar hafa lagt á það meiri stund, að berjast en að leita þess að skilja hver aðra. Sjálfur lít ég á það sem höfuðnauðsyn, að vér kristnir menn leitumst við að sjá eininguna að baki fjölbreytn- innar í kristninni. Ég held að hana eigum vér að geta séð með líku móti og Fr. Heiler sér hana í bók sinni: Der Katholizismus (1923): Sjáið, kristnin er lík stórum garði með fjöldamörgum laufgirðingum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.