Morgunn


Morgunn - 01.12.1963, Side 68

Morgunn - 01.12.1963, Side 68
142 MORGUNN með margvíslegum hætti og menn gefa þér margvísleg nöfn.... Vertu oss náðugur og leyf oss að líta ásjónu þína.... Þá týnast sverðin,, hatur og vonzka hjaðna, og þá komast allir að raun um, að til er aðeins ein trú í fjölbreytilegum myndum trúarbragðanna.“ Þúsundum ára fyrr var skráð í Rigveda, indverska helgiritinu, sem kallað hefir verið elzta biblía mann- kyns: „Einn Guð aðeins er til, en sjáendurnir boða hann með margvíslegu móti.“ — (Friedrich Heiler þýddi úr frummálinu.) ♦ Til eru teikn á lofti, sem gefa vonir um, að bæði innan kristninnar og meðal ekki-kristinna manna séu nú uppi ágætir menn, sem gjöri jákvætt samstarf milli trúarbragðanna að veruleika. Það eru liðin meira en 40 ár síðan hinn heimsfrægi guðfræðingur og trúarbragðasögufræðingur Rudolf Otto kom fram með hugmyndina um samstarf milli trúar- bragða heims á vegum hinna beztu manna þeirra. Rudolf Otto hafði næman skilning á hinu innra sam- ræmi í hinum marglita heimi trúarbragðanna. Hann greindi á milli hins „rationella" k.jarna þeirra og hinna rationellu forma, sem vér klæðum þau í. Og honum var það ljóst, að undir yfirborði hinna ýmsu trúarbragða leynist magn trúarlegrar og siðrænnar lífsreynslu, sem er allsherjararfur, sameign mannkynsins alls, hvað sem líður þeim ytra búnaði, sem menn klæða trúarbrögðin í. Sérstaka undrun hans vakti það að komast að raun um hina merkilegu samhljóðun allra æðri trúarbragða, um gildi einstaklingsins og samábyrgð mannkyns alls. Þá sannfæringu fann hann búa í öllum meginatriðum, að trúin á ekki aðeins að boða einstaklingssiðgæði, heldur allsherjarsiðgæði. Og þá fann hann sig standa andspænis risavöxnu verkefni: Er ekki hægt, spurði hann, að koma á samstarfi trúarbragðanna, þar sem fulltrúar þeirra
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.