Morgunn


Morgunn - 01.12.1963, Side 73

Morgunn - 01.12.1963, Side 73
MORGUNN 147 sagnimar allar sennilegri. Ef öllu hefði skilyrðislaust verið trúað, og engar efasemdir komizt að, væri upprisa Krists ekki studd þeim vitnisburðum, sem raun er á. Það var einmitt „Tómasareðli,“ eða m.ö.o. mannlegt eðli lærisveinanna, sem gerir frásögur guðspjallanna svotrú- verðugar, sem þær eru. Af hverju sannfærðist þetta fólk? Það sannfærðist af staðreyndum. Þegar það fór að gleymast, fór að verða algengara í kristinni kirkju að tala um trú á þessahluti og krefjast trúar. En þá fóru fleiri að slitna af seilinni og segja: Ég get ekki trúað. Þú biður mig hér um að gera það, sem mér er ekki unnt. Þannig er það nú, en þannig var það ekki í upphafi. Upprisan var frumkristninni blákalt þekkingaratriði. Það sannast af því bezt, að á alvarlegri úrslitastund gengu postularnir fram og sögðu hiklaust: Vér boðum það, sem vér höfum heyrt og séð. Á þessum grundvelli einum var postulunum stætt með boðskap um ódauðleika og annað líf. Þetta var engum ljósara en Páli postula. Þessvegna elskaði hann og virti andagáfumar, þessvegna lágu hon- um í svo miklu rúmi þau skyndileiftur frá ójarðneskum heimi, sem menn urðu varir við í söfnuðum hans. Hann sannfærðist sjálfur af vitrun, sem hann fékk. Og hann lifði alla ævi síðan á þeim undursamlega krafti, sem vitrunin stóra veitti honum, og á eftir henni virðast margar aðrar vitranir hafa farið, að því er Postulasög- unni segist frá. Þetta hefir mörgum hinna beztu spíritista og sálar- rannsóknamanna verið ljóst. Þessvegna hafa þeir lagt svo mikið kapp á að afla sönnunargagna fyrir fram- haldslífi. Og upp af slíkri viðleitni er félag vort orðið til. — Þessvegna er hlutverk þess mikið og skyldurnar þungar, sem það bindur oss meðlimum sínum. Hver eru þessi sönnunargögn? Hvernig verðaþaumet- in? L
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.