Morgunn


Morgunn - 01.12.1963, Síða 79

Morgunn - 01.12.1963, Síða 79
Árni Óla: Huglækningar (Útvarpserindi 6. des. 1963) ★ Hvað sem menn segja um sköpun jarðar, eru allir sammála um, að upphaflega hafi hún verið auð og ó- byggileg. Lífið hefir því flutzt hingað eftir að hún var sköpuð, og það hlýtur að vera afsprengi alheimslífsins. Því tókst með einhverjum ráðum, sem menn skilja ekki enn, að skapa sér líkama úr efnum jarðar. Maðurinn, sem vér teljum æðstu lífveruna, er því bæði andi og lík- ami. Hvort tveggja lýtur alheimslögum, en þó sitt með hvorum hætti frá voru sjónarmiði. Því að þrátt fyrir öll vor rniklu vísindi, er þar eyða í þekkingunni, og milli lífræns og ólífræns efnis opin gjá, sem ekki hefur auðn- ast að brúa. Vísindin geta sagt fyrir um gang himin- tungla, en þegar að því kemur að segja fyrir um við- brögð lifandi vera, þá bregzt bogalistin. Nú hafa atomvísindin sannað, að ekkert fast efni er til, efnið er í rauninni bundin orka. Lífið eða andinn, er einnig orka, en með öðrum hætti. U,m manninn mætti segja, að sálin, lífmagnið, hafi tekið sér bústað í bund- inni orku. Hvor orkutegundin hefir áhrif á hina og und- ir samstarfi þeirra er það komið, hvort manninum líður vel eða illa. Ef þú slasast muntu kenna þjáninga. En þá leitar þú læknis, og læknirinn gerir að meiðslunum. Hann gefur þér kvalastillandi meðul, hann hreinsar sár og saumar þau saman, hann bindur um beinbrot o.s. frv. En ef þú hlýtur andlega áverka, þá eru þeir ekki síður þjáninga-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.