Morgunn


Morgunn - 01.12.1963, Blaðsíða 81

Morgunn - 01.12.1963, Blaðsíða 81
MORGUNN 155 Spiritual Healers." Forseti þess er Harry Edwards, frægasti huglæknirinn sem nú er uppi. Huglæknar áttu í fyrstu erfitt uppdráttar í Englandi, en það breyttist mjög eftir að þeir stofnuðu þetta félag 1954. í því er enginn sem ekki hefir fært sönnur á, að hann sé huglæknir. Þeir hafa allir fengið lækningaleyfi og skilríki hjá félaginu og villa því ekki á sér heimildir. Þetta hefir komið í veg fyrir að allskonar loddarar gerðu sér mat úr því að þykjast vera huglæknar, flek- uðu fjöldann og gerðu huglækningar tortryggilegar. Fé- lagsmenn keppa að því að ná samvinnu við lækna. Og nú er svo komið, að fjöldi lækna hefir samvinnu við þá, og þeir hafa fengið aðgang að rúmlega 200 sjúkrahúsum í Lundúnum. Á hverju ári heldur Edwards, ásamt samstarfsmönn- um sínum opinberar lækningasamkomur í stærstu sam- komuhúsum Englands. Á þessum samkomum er komið með sjúklinga, sem læknar telja ólæknandi, — en þama hafa gerzt svo furðulegar lækningar,, að áhorfendur hafa staðið á öndinni af undrun. Aðsókn að þessum samkom- um er svo mikil, að allir aðgöngumiðar eru pantaðir löngu fyrirfram. Eru þess dæmi að allt að 7000 áhorf- endur hafi verið á slíkri samkomu, en 5-6000 oft. Það eru því nógir vottar að þeim lækningum, sem þama hafa gerzt. Auk þessa hafa Edwards og samstarfsmenn hansfar- ið til útlanda eftir áskorunum og haft lækningasamkom- ur í Hollandi, Þýzkalandi, Sviss, Kýpur og Bandaríkj- unum. Árangurinn af þessu hefir orðið sá, að huglækn- ingar hafa stórum aukizt í þessum löndum. Þar hafa komið fram nýir og nýir huglæknar, sem fengið hafa viðurkenningu frá brezka félaginu. Er nú í ráði að stofna á næsta ári (1964) Alþjóðasamband huglækna, með félagsdeildum í ýmsum löndum. Vegna þess að þörf er fyrir æ fleiri huglækna á Eng- landi, hefir félagið þar sumarskóla eða námskeið á hverju
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.