Morgunn


Morgunn - 01.12.1963, Page 87

Morgunn - 01.12.1963, Page 87
MORGUNN 161 burðir ókunnra manna hafa yfirleitt ekki mikið gildi í augum almennnings. En aftan við þennan pistil skal þó bætt einu bréfi, vegna þess að bréfritarinn er fjölda Is- lendinga að góðu kunnur. Það er kvenskátahöfðinginn Lady Baden Powell. Fyrir fáum árum var hún á ferða- lagi um Afríku í erindum kvenskátahreyfingarinnar, og þaðan skrifaði hún Harry Edwards þetta bréf. — Innilegustu og dýpstu aðdáun mína á yður verð ég að láta í ljós vegna þess sem þér hafið gert fyrir hana frænku mína. Hún var mjög hættulega veik, hafði lask- ast í baki. Læknar höfðu skorið hana upp, en henni versnaði stöðugt. Sérfræðingur nokkur kvað upp þann dóm, að henni mundi aldrei batna og hún yrði aumingi alla sína ævi. Þér farið nærri hvað slíkur dómur þýðir fyrir áhuga- sama konu á þrítugsaldri. Hún hafði verið mjög gjörfu- leg, var nýgift og þau ungu hjónin höfðu reist sér bú- garð, þar sem ótal verk kölluðu að og þörf var heilla handa. Vinur hennar leitaði þá til yðar og bað yður að hjálpa henni. Og það sem þér hafði gert fyrir hana er það undursamlegasta kraftaverk, sem hægt er að hugsa sér. Hún er nú eigi aðeins albata, heldur þeysir hún á hesti fram og aftur um það 2000 ekra land, sem þau eiga, yfir fjöll og fimindi, gætir nautgripahjarðar þeirra, lít- ur eftir girðingum umhverfis landið, hefir umsjón með böðun 500 fjár, sem þau eiga og er þannig á þönum klukkustundum saman, en auk þess vinnur hún að því að koma upp heimilinu. Þá er hún einnig lögreglustjóri í þessu héraði, ritari í bændafélaginu, ráðgjafi Kvenna- sambands Austur-Afríku, og hinn ágætasti gestgjafi allra þeirra, er hingað koma. Það er yður að þakka að hún er hraust og hamingju- söm.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.