Morgunn


Morgunn - 01.12.1969, Síða 1

Morgunn - 01.12.1969, Síða 1
Morgunn 50 ára ☆ Um þessi áramót er Morgunn, tímarit Sálarrannsókna- félags Islands, fimmtíu ára. Það er ekki aðeins rétt og skylt, heldur einnig mikið fagnaðarefni, að geta nú minnzt þessa merka afmælis með nokkrum orðum. Það þurfti áreiðanlega mikinn stórhug, bjartsýni og óbil- andi trú á sigur málefnisins hjá fyrsta forseta félagsins Einari H. Kvaran rithöfundi, varaforseta þess Haraldi Níels- syni, prófessor, og raunar félagsstjórninni allri til þess að ráðast í þetta fyrirtæki, að hefja útgáfu tímarits á vegum félagsins, er það var aðeins ársgamalt og félaust að kalla með öllu. Samkvæmt reikningi þess í árslok 1919, nam eign þess aðeins kr. 2033.12. En þetta sýnir mætavel trú forvígis- mannanna á sigur hugsjónanna, sigur Morgunsins, enda var kjörorð ritsins frá upphafi þetta: „Hugsjónir rætast, þá mun aftur morgna“. Ekki var þó flasað að neinu í þessum málum. Áhugamenn munu þegar hafa tekið að ræða útgáfu sérstaks tímarits til þess að kynna sálarrannsóknirnar löngu áður en Sálarrann- sóknafélagið var stofnað, sennilega ekki löngu eftir að fyrstu deilurnar hófust um spíritismann hér á landi árið 1905. Var, að sögn Einars H. Kvarans, þessum málum komið svo langt áleiðis, að Björn Jónsson, ritstjóri og ráðherra, sem var ein- dreginn stuðningsmaður þessa máls, hafði lofað að gerast kostnaðarmaður hins nýja tímarits. En hann lézt, eins og kunnugt er, 24. nóvember 1912. Mun lát hans hafa leitt til þess, að málið dróst á langinn. En þegar Sálarrannsóknafélag Islands hafði verið stofn- að í árslok 1918, komst nýr skriður á málið. Að vísu var hið 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.