Morgunn


Morgunn - 01.12.1969, Síða 9

Morgunn - 01.12.1969, Síða 9
MORGUNN 91 að hinn yngsti þeirra hafi lokið laganámi, horfið heim til Is- lands og gerzt konunglegur embættismaður, o. s. frv. Er hér að sjálfsögðu átt við Hannes Hafstein. Síðan segir svo í rit- dómnum: „Lífsferill hinna þriggja varð með nokkrum öði’um hætti. Einn strikaði beint til Vesturheims, komst þar í kynni við andatrú — sem var svo f jarskyld raunsæis- stefnu sem hugsazt gat — barst þaðan heim til íslands, frelsaður maður“. Það er ekki um að villast, að hér er átt við Einar H. Kvaran, þótt ekki sé hann nafngreindur. Eigi hirði ég um að rekja hér frekar það, sem sagt er um Bertel eða Gest, enda kemur það þessu máli ekki við. Mér þótti hér vera tekið drjúgt upp í sig um Einar H. Kvaran, og þar eð ég vissi að ekki var rétt með farið, vildi ég ganga úr skugga um, hvort einhver ummæli um Einar H. Kvaran í bók Sveins Skorra gæfu ritdómaranum tilefni til slíkra fullyrðinga. Að sjálfsögðu kemur Einar H. Kvaran mjög við sögu þeg- ar ritað er um Gest Pálsson, vegna vináttu þeirra og sam- starfs í Kaupmannahöfn og síðari samskipta þeirra í Winni- peg, þótt þeir væru þá ekki lengur samstarfsmenn, heldur frekar andstæðingar, báðir ritstjórar, annar „Heimskringlu“ (G. P.), hinn „Lögbergs“ (E. H. K.) og því á öndverðum meiði í ýmsum efnum. En það kemur ekki þessu máli við. Að því er ég get bezt séð, er aðeins á tveim stöðum í bók- inni um Gest Pálsson vikið að trúmálum og spiritisma í sam- bandi við Einar H. Kvaran. Það er á bls. 238—39 í fyrra bindinu og á bls. 382 í hinu síðara. Á bls. 238—39 segir svo: „Með mikilli varúð ber einnig að taka vitnisburði Ein- ars H. Kvarans, að Gestur hafi undir lokin verið tek- inn að hallast að kirkjunni aftur. Þeirri skoðun and- mæla raunar þær greinir Gests um trúarefni, sem rakt- ar hafa verið. Það gægist fram í grein Einars, að hon- um hefur ekki verið óljúft að hugsa sér þróunarferil
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.