Morgunn


Morgunn - 01.12.1969, Page 12

Morgunn - 01.12.1969, Page 12
94 MORGUNN „Faðir yðar1 kom eitt sinn til mín með eintak af „Review of Reviews“, sem hann var áskrifandi að. William T. Stead var ritstjóri og útgefandi þessa merka tímarits, eins og þér vitið. Faðir yðar vildi sýna mér grein, sem Stead hafði skrif- að um bók, sem þá var nýkomin út, en um bókina sagði Stead, að þetta væri ekki bók mánaðarins, eða bók ársins, heldur bók aldarinnar. En þetta var hið mikla rit eftir Frede- ric W. H. Myers, „Human Personality and its Survival of Bodily Death“. Fyrst bókin var svona merkileg eins og Stead sagði, lék mér nokkur hugur á að lesa hana, en verðið var svo hátt, tvær og hálf gínea (kr. 47.65), sem var geypiverð miðað við þá tíma, og ég treysti mér engan veginn til þess að kaupa hana. Amtmaður, sem stöðu sinnar vegna hafði yfirumsjón með Amtsbókasafninu á Akureyri, sagði þá að bókina mætti kaupa fyrir safnið, og ég fengið hana léða. Þetta var gert, bókin barst fljótlega til safnsins, og ég fékk hana til lestrar. Ég þaullas bókina allan þann vetur, og þarf ég ekki að skýra yður frá því hvílík áhrif hún hafði á mig og skoðanir mínar, enda er öllum kunnugt um þær“. Þótt þetta sé með tilvitnunarmerkjum, skal ég ekki full- yrða að orðalagið hafi verið nákvæmlega eins og E. H. K. komst að orði, en efnislega er frásögnin rétt. 1 áðurnefndri ræðu séra Kristins Daníelssonar segir svo: „Það eru 90 ár síðan spratt fyrsti vísir að nútíma sál- arrannsóknum, og þaÖ eru 35 ár síSan hann kynntist þeim fyrst. Fyrri var ekki vakin athygli hans á þeim, þó aS hann hefSi veriS sílesandi og lesiS kynstrin öll af alls konar frœSum (Leturbreyting mín. E.P.B.). Á því furðaði hann sig sjálfur. En svo hljótt hafði verið um slíkt mál í heimsblöðum, tímaritum og fræðiritum ára- tugi framan af. Þá fékk hann þó, nær því af tilviljun, 1) Páll Briem, sem var amtmaður á Akureyri frá 1894—1904. Ein- ar H. Kvaran var ritstjóri Norðurlands á Akureyri 1901—1904, og þeir voru vel kunnugir frá því er þeir voru báðir við nám við Kaupmanna- hafnarháskóla á árunum 1881—1885.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.