Morgunn


Morgunn - 01.12.1969, Síða 21

Morgunn - 01.12.1969, Síða 21
MORGUNN 103 izt í þessum skeytum, sem ekki hefur verið á vitorði nokk- urs manns, en hefur eftir á reynzt vera rétt. Hvaðan átti undirvitund miðlanna að fá þá vitneskju? Þeirri vandasömu spurningu svöruðu sumir vísindamennirnir með einhverri þeirri fráleitustu og ólíklegustu tilgátu, sem komið hefur fram í þessu máli, og hafa þó margar kenningar verið frá- ieitar og ótrúlegar. Þeir gerðu ráð fyrir, að allar endurminn- ingar mannanna geymdust einhvers staðar utan við þá, eins og í einhverri þró, og úr þessari þró gæti undirvitundin aus- ið. Hvernig stóð þá á því, að aldrei var úr henni ausið nema þegar framliðnir menn gera vart við sig? Þeirri spurningu var aldrei svarað. Ég vil nú leyfa mér að vitna í bókina Líf og dauði eftir Einar H. Kvaran, sem út kom hér í Reykjavík árið 1917. Þar segir svo: „Vandamálið, sem fyrir framliðnum mönnum lá, var auð- sjáanlega þetta: að kveða niður telepatíu-kenningar vísinda- mannanna. Ekki þá kenningu, að fjarhrif gerist í raun og veru milli jarðneskra manna. Það er ómótmælanlegt. Heldur hitt, að allar þær sannanir, sem þeir koma með um tilveru sína séu aðeins fjarhrif frá jarðneskum mönnum. Mörgum finnst sem það ráð, er þeir þá tóku, sé eitthvert gáfulegasta snilldarverkið, sem menn vita til að þeir hafi komið í fram- kvæmd hér á jörðunni. Þeil’ fundu upp hin svonefndu víxlskeyti. Svo er það nefnt þegar frá sama sendanda, til hægðarauka segjum við — frá sama framliðna manni — koma hér um bil samtímis skeyti um sama efni hjá tveimur eða fleiri miðlum. Eins og þið sjáið, er það ekki lítið merkilegt, þegar annað eins og þetta kemur fyrir. En þau víxlskeyti, sem sérstak- lega voru ætluð til að sannfæra vísindamennina, voru svo vandlega hugsuð, að þau geta ekki annað en vakið aðdáun manna, enda hafa þau líka gert það svo um munar. Ég skal taka til dæmis, að miðill ritar ósjálfrátt vestur í Ameríku setningu, sem virðist vera vitleysa. Um sama leyti ritar mið- ill austur í Indlandi ósjálfrátt setningu, sem líka virðist vera
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.