Morgunn


Morgunn - 01.12.1969, Síða 23

Morgunn - 01.12.1969, Síða 23
MORGUNN 105 Þegar nefna skal fræga sannanamiðla, sem vakið hafa heimsathygli á þeirri rúmu öld, sem liðin er síðan spíritism- inn hóf göngu sína í þeirri mynd er við nútímamenn þekkj- um hann, er af miklu að taka og ekki unnt tímans vegna að nefna nema örfá dæmi. Einn þeirra, ameríski miðillinn Arthur Ford, er óefað merkasti miðill Bandaríkjanna á síðari árum. Ævisaga hans kom út í íslenzkri þýðingu séra Sveins Víkings árið 1961, og nefnist hún í þýðingunni Undrið mesta. Sú bók hefur að geyma margar merkilegar og athyglis- verðar sannanir um framhaldslífið og langar mig til að gera hér að umtalsefni stutta stund þá atburði, sem e. t. v. urðu frægastir á starfsferli Mr. Fords, og gerðu það að verkum, að nafn hans og starf vöktu heimsathygli. Hann varð, eins og flestir starfandi miðlar fyrr og síðar, fyrir áköfum ofsóknum og rengingum efasemdamanna, og gekk þar fremstur í flokki einn frægasti sjónhverfingamað- ur sinnar tíðar, Houdini að nafni. Skömmu eftir 1920 lýsti hann yfir þeirri skoðun sinni, að allir miðlar væru svikarar og ekkert kæmi fram í starfi þeirra, sem hann ekki gæti leikið eftir. Trúlega hefur hann ekki grunað þá, að hann myndi síðar verða til þess að leggja sálarrannsóknamönnum upp í hendur einhverjar merkileg- ustu sannanir, sem fram hafa komið um það, að fyrirbæri þau sem gerast á miðilsfundum, stafi frá framliðnum mönn- um. — Ég leyfi mér að vitna í ævisögu Arthur Ford, en þar segir svo meðal annars: „Þegar Houdini var orðinn heimsfrægur fyrir loddara- brögð sín, viðurkenndi hann óhikað, að allt hefðu þetta ver- ið blekkingar, gerðar með vilja. Tók hann nú að sýna opin- berlega þau svikabrögð er hann taldi sig hafa komizt að raun um að miðlarnir beittu. Þó var það ekki fyrr en móðir hans var dáin, að hann hóf þá starfsemi í verulega stórum stíl. Var þá eins og hann fylltist ofurkappi við að ráðast á þá, sem trúðu því, er hann gat ekki trúað, að líf væri eftir dauð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.