Morgunn


Morgunn - 01.12.1969, Side 27

Morgunn - 01.12.1969, Side 27
MORGUNN 109 „Hafa kenningar dr. Rhine fyrir löngu vakið athygli um allan hinn menntaða heim. Hitt er mönnum ekki jafn kunn- ugt, að kona hans, dr. Louise Rhine, hefur um aldarf jórðung unnið með manni sínum að þessum verkefnum af óþrjótandi alúð og kostgæfni. Hefur maður hennar opinberlega viður- kennt, að hennar skerfur til þessara rannsókna sé ekki síður veigamikill og merkilegur, enda þótt honum hafi ekki verið á lofti haldið eins og vert er. Auk tilraunastarfsins hefur hún varið geysilegum tíma í það, að safna tugþúsundum frásagna um dularfull fyrirbæri, flokkað þær eftir efni og skipað þeim í heilsteypt kerfi“. Ég leyfi mér hér með að vekja athygli á þessari bók og benda á hana þeim, sem vildu kynna sér árangur hins stór- merka vísindastarfs þeirra hjóna. Duke-háskólinn hefur síðan laust eftir 1930 starfrækt sér- staka tilraunastöð á þessu sviði, og bæði þar og í hliðstæðum rannsóknastofnunum í öðrum löndum hefur hlaðizt saman fróðleikur um þessi málefni, sem mun verða ómetánlegur fjársjóður fyrir mannkynið í áframhaldandi leit þess að þekkingunni um hina dýpstu leyndardóma mannssálarinn- ar, leyndardóma, sem munu verða áframhaldandi rannsókn- arefni vísindamanna um víða veröld, svo framarlega sem mannkynið týnir ekki sjálfu sér í þeim Hrunadansi, sem vit- firring stríðsæsingamanna stórveldanna hefur leitt það út í. Skemmtilegt hefði verið að hafa hér tíma til að gera að nokkru grein fyrir ESP-fyrirbærunum, sem svo eru nefnd, og lögð hefur verið mikil áherzla á að rannsaka við Duke- háskólann, en það verður ekki gert nema í löngu máli, og verð ég að láta mér nægja að benda ykkur á áðumefnda bók til fræðslu um þau efni. Einn frægasti sjáandi, sem nú er uppi, er starfandi í Hol- landi, og get ég ekki látið hjá líða að segja ykkur nokkuð frá starfi hans og mun ég þar aðallega styðjast við frásögn séra Benjamíns Kristjánssonar er birtist í Lesbók Morgunblaðs- ins á s. 1. ári.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.