Morgunn


Morgunn - 01.12.1969, Qupperneq 28

Morgunn - 01.12.1969, Qupperneq 28
110 MORGUNN Dr. Fenhaeff, prófessor við Sálarrannsóknastofnun Ut- recht-háskólans í Hollandi varð náinn vinur og samstarfs- maður sjáandans og dulhæfileikamannsins Gerard Krah- Zeht. En Gerard Krah-Zeht er hollenzkur, fæddur árið 1909 í smábænum Laren í Norður-Hollandi. Hann er gyðingur að ætt. Hann bjó við harðan kost þegar hann var barn. For- eldrar hans höfðu slitið samvistum, og þegar hann var átta ára, var honum komið í fóstur, en hann lenti hjá miður góðu fólki, flæktist stað úr stað, var barinn og meira að segja bundinn við staur með járnhlekkjum. En jafnframt því að vera hlekkjaður við staur og líða andlegar og líkamlegar kvalir, þá fór hann að sjá undarleg- ar sýnir. En ef honum varð á að segja frá þessu, áleit fólk hann annað hvort viti sínu f jær eða hættulega lyginn. Eina huggun hans og skemmtun var að leika sér við börn, sem aðrir sáu ekki, rétt eins og þegar einmana börn á Islandi léku sér við álfabörn. Þannig liðu æsku- og uppvaxtarár Gerard Krah-Zeht. Hann er orðinn fullorðinn maður, þegar síðari heimsstyrj- öldin brýzt út, og hafði hann þá sagt vinum sínum fyrir um eitt og annað í sambandi við samskipti Hollendinga og Þjóð- verja. Ég get ekki skilið við þennan undra-sjáanda, án þess að tilfæra hér nokkur atriði máli mínu til sönnunar. Á styrjaldarárunum gerðist Krah-Zeht mikill vinur Al- berts Plesmans, stofnanda og forseta K.L.M., Konunglega hollenzka flugfélagsins, sem er eitt elzta flugfélag í heimi. Sótti Plesman ýmis ráð til Krah-Zeht og viðurkenndi merki- lega hæfileika hans. Dag nokkurn, snemma árs 1944, kom Krah-Zeht til Ples- mans, dapur í bragði og sagði honum, að sér þætti fyrir að þurfa að segja honum það, en sér hefði vitrast rétt áðan, að sonur hans hefði verið skotinn niður rétt við landamæri Belgíu og Frakklands, og hefði hann látið þar lífið. Að von- um varð Plesman mikið um þetta, og hann sagði: „Kannske þú hafir nú rangt fyrir þér í þetta skipti, Krah-Zeht?“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.