Morgunn


Morgunn - 01.12.1969, Qupperneq 34

Morgunn - 01.12.1969, Qupperneq 34
lltí MORGUNN hringir til mín og segir, að nú sé verið að bjóða upp altaris- töflu Kjarvals. Ég spyr hann hve hátt boð sé komið í hana. Hann nefnir upphæðina, mig minnir 300 eða 400 krónur. Ég bið hann þá að tvöfalda þá upphæð, ef taflan sé þá sleg- in mér þegar í stað, og bið hann svo að geyma hana fyrir mig þangað til ég sæki hana og færi honum gjaldið. Þetta erindi rækti kirkjubóndinn dyggilega, og ég varð eigandi altaris- töflunnar. En þá var varla sjón að sjá hana. Hafði hún feng- ið á sig ljótar málningarklessur af kirkjuveggnum, en samt sem áður hengdi ég hana upp á vegg í stofunni hjá mér. Nokkru eftir að seinni heimsstyrjöldinni lauk, fór Skúli prófessor Guðjónsson að venja komur sínar til Islands í sum- arleyfi sínu og dvaldist þá hjá mér. Við skoðuðum þá oft altaristöflu Kjarvals og hörmuðum það hve illa hún var útleikin. Þá segir Skúli eitt sinn við mig, að hann þekki menn í Danmörku, sem geri við gömul málverk, og hvort ég vildi ekki reyna það. Ég gaf fá svör við því í fyrstu, en þó fór svo, að Skúli fór með töfluna til Danmerkur. Seinna skrifaði hann mér og sagði, að viðgerðin myndi kosta 2—300 krónur danskar. Þvi bréfi svaraði ég ekki, og Skúli kom ekki til Is- lands eftir það. Um áramótin 1954—55 var ég staddur í Danmörku, en mundi þá ekkert eftir altaristöflunni. Og hinn 25. janúar 1955 andaðist Skúli prófessor. Ég skrifaði nú ekkju prófessorsins, sagði henni frá mynd- inni og bað hana um að reyna að hafa upp á henni. Hún svaraði aftur, að hún vissi ekkert um þessa mynd. Fóru síð- an mörg bréf okkar á milli út af þessu. M. a. bað ég hana um að láta leita vel í nýja Hygienisk Institut og gamla Hy- gienisk Institut í Árósum, og eins heima hjá sér. 1 einu bréfi sínu skýrði hún mér frá því, að þegar leit átti að hefjast í „gamla Institutinu", þá hafi menn verið að rífa húsið. Leizt mér þá ekki á blikuna og þótti ósýnt að ég myndi nokkurn tíma sjá málverkið, ef það hefði verið geymt þar. En frúin var óþreytandi í því að reyna að hafa upp á málverkinu og lét leita alls staðar, hátt og lágt, frá efstu loftum og niður í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.