Morgunn


Morgunn - 01.12.1969, Síða 35

Morgunn - 01.12.1969, Síða 35
M O R G U N N 117 kjallara. En hvergi fannst málverkið. Stóð á þessu leitar- basli í rúm tvö ár. En á meðan á þessu stóð var ég eitt sinn sem oftar á mið- ilsfundi hjá Hafsteini Björnssyni. Þar koma ætíð til mín faðir minn og Skúli prófessor, og eru svo ,,sterkir“, að ég get spurt og spjallað við þá góða stund. Að þessu sinni náði ég tali af Skúla og sagði honum mínar farir ekki sléttar, alls staðar væri verið að leita að altaristöflunni, en hvergi fynd- ist hún. „Jú, hún kemur“, sagði Skúli. 1 nóvember í fyrrahaust var ég enn á fundi hjá Hafsteini, og þeir komu þar pabbi og Skúli eins og vant var. Þegar ég náði tali af Skúla, sagði ég þegar við hann: „Ekki kemur altaristaflan enn. Þú verður að segja mér alveg afdráttarlaust, hvar hún er niður kornin." Skúli segir: „Hún er í Statens Museum for Kunst og rís upp í horni í ruslaklefa, vafin upp á skaft og snæri bundið utan um. í þess- um klefa er ýmislegt rusl, bæði gagnlegt og ónýtt“. Ég segi þá: „Hann svili þinn starfar þarna við listasafnið. Veit hann ekki um þennan klefa?“ „Hann er nú farinn þaðan“, segir Skúli, en um það vissi ég ekki. Þá segi ég: „Það verður líklega bezt fyrir mig að skrifa Gunnari frænda í sendiráðinu í Kaupmannahöfn". Skömmu síðar skrifaði ég Gunnari Björnssyni sendiráðs- ritara í Kaupmannahöfn, sagði honum alla sólarsöguna um altaristöfluna, og hvaða fréttir ég hefði nú fengið um það hvar hún væri niður komin. Var ég alveg sannfærður um, að taflan myndi finnast þar, sem Skúli vísaði á hana. Þess vegna bað ég Gunnar að ná i töfluna, koma henni í skrif- stofu Flugfélags Islands og merkja hana Jóhannesi Snorra- syni flugstjóra, hann myndi áreiðanlega koma henni til skila. Aðeins nokkrum dögum eftir að Gunnar hafði fengið bréf mitt, fæ ég svolátandi skeyti frá honum: „Taflan fundin, allt stóð heima, meira í bréfi — Gunnar“.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.