Morgunn


Morgunn - 01.12.1969, Side 37

Morgunn - 01.12.1969, Side 37
MORGUNN 119 um og raunhæfum svörum við þeirri brennandi spurningu, sem er kjarni allra trúarbragða. Starfsaðferð spíritismans er að rannsaka með tilskilinni alvörugefni og varúð og samkvæmt heilbrigðri skynsemi og vísindalegum kröfum, hvar sem því verður við komið, fyrir- bæri þau, sem verið hafa að gerast í allri sögu mannkynsins og gerast enn í dag, og sem benda til þess, að samband hafi jafnan átt sér stað og eigi sér stað milli tilvistarskeiða mann- anna, hins jarðneska og hins tilkomanda. Spíritisminn er því fyrst og fremst leit að þekkingar- atriðum, sannreyndum og vísindalegum staðreyndum varð- andi framhaldslíf mannanna. Sem rannsóknarstefna aðhyllist spíritisminn engar „dogm- ur“ né trúarbragðakerfi. Viðleitni hans er einvörðungu sú, að leita sannleikans. Af þeirri sömu ástæðu rekur spíritism- inn ekkert trúboð og er þá heldur ekki andstæður neinum trúarbrögðum, kirkju né kristindómi. Sannur spíritisti skilur, viðurkennir og leitast við að temja sér þá frumskyldu andlegrar siðmenningar, að þola öðrum mönnum áreitnislaust trú og skoðanir varðandi æðstu hugðarefni mannanna. Þannig mótaði hinn stórvitri og ágæti frömuður spíritismans hérlendis, Einar H. Kvaran, stefnu og starf spíritismans hér á landi. Og þeir, sem tóku við af honum, hafa ekki vikið út af þeirri leið, sem hann markaði. Spíritisminn er til þess fallinn að auka hverjum manni, sem kynnist honum til verulegrar hlítar, trúarhugð. Rannsóknir á vegum spíritismans um meira en aldarskeið, hinar stórkostlegu opinberanir, sem fengizt hafa og reynslu- sannindi, er allt til samans til þess fallið að auka mönnunum lotningu fyrir guðdóminum og meistaranum frá Nazaret, sem færði mönnunum fagnaðarerindi kærleikans og bauð þeim að stefna á hið æðsta markmið: „Verið fullkomnir, eins og faðir yðar á himnum er fullkominn“.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.