Morgunn


Morgunn - 01.12.1969, Side 48

Morgunn - 01.12.1969, Side 48
128 M O R GU N N fundum. Til þess að gefa mönnum nokkra hugmynd um þau, hef ég valið að birta kafla úr fundargerð 6. október 1947, er haldinn var í Reykjavík með miðlinum Einer Niel- sen. Ég var sjálfur á þessum fundi og skráði þar jafnóðum það sem gerðist, í aðalatriðum, en hreinskrifaði fundargerð- ina daginn eftir, svo ekki á að geta farið á milli mála, að rétt sé frá skýrt. Fundargerðin í heild er birt í Morgni XXVIII. árg., bls. 114—117. Þar segir svo: ,,1 fundarstofunni var háttað svo til, að á gólfinu stóð mjög stórt borðstofuborð og voru umhverfis það sæti fyrir 15 manns. öðrum megin við borðið var sætaröðin tvöföld, og þar á bak við, í horni næst glugga, til hægri, þegar inn er gengið úr forstofu, sátum við séra Jón Auðuns, og vorum því fjarst borðinu. Á borðinu lágu eftirtaldir munir: mandólín, lúður með áfestum lýsandi skildi, pappírsblokk, blýantur með lýsandi efni á öðrum enda, tvær litlar dósir með nokkrum smáhlut- um í lokaðar, glas með vatni, undirskál, ein spil, plata með lýsandi efni á annarri hlið, lítið eitt stærri en venjuleg bók í átta blaða broti, og loks stafprik um 75—80 cm langt. Fundargestir skipuðu sér í sæti og síðan kom miðillinn inn og settist við miðja hlið borðsins þannig, að hann sneri baki við dyrum úr forstofu, en sú hurð var aflæst og stóð lykill- inn í skránni að innanverðu." Síðan er í fundargerðinni, sagt frá því, að samkvæmt ósk miðilsins hafi allir tekið saman höndum þannig, að þær lágu fram á borðið, og brýndi hann fyrir öllum að rjúfa ekki þá keðju meðan á fundinum stæði. Næst miðlinum sátu tvær konur, sín til hvorrar handar, er aldrei slepptu höndum mið- ilsins á meðan fyrirbærin gerðust. Ljós var slökkt og því myrkur í fundarherberginu, en þó auðvelt að greina fosfór- bjarmann á þeim hlutum, sem á borðinu voru, og fylgjast með hreyfingum þeirra. Skömmu eftir að miðillinn virtist sofnaður, tók mjög glað-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.