Morgunn


Morgunn - 01.12.1969, Side 55

Morgunn - 01.12.1969, Side 55
MORGUNN 135 og nú síðast kvæði svo ramt að því, að ýmsir hlutir væru skemmdir. Það hefði verið velt um skyrámu í búri Jóhanns, en af því að bundið hafði verið yfir hana, fór ekki mjög mik- ið niður. Líka hafði verið velt um tunnu í búri hans, er í var skyrblanda, sem ætluð var til skepnufóðurs, og flóði bland- an um gólfið. Einnig höfðu leirílát verið brotin þannig, að þeim var kastað til, og ýmsum hlutum velt við, þar á meðal potti í fjósi, er tekur um 80 merkur, og var nær fullur af vatni, hafði hann hvolfzt yfir flórinn, án þess nokkur maður gæti hafa komið við hann. 1 sambandi við þetta skal þess getið, að stúlka, Ragn- heiður Vigfúsdóttir, var á heimilinu; hún er uppeldisdóttir Aðalsteins og konu hans síðan hún var á 5. ári, en mun nú vera á 18. eða 19. ári. Hún hefur alloft gengið í svefni svo menn hafa orðið varir við, en ekkert sérlegt hefur hún að- hafzt á þessum svefngöngum fyrr en í haust og vetur. Þá fóru menn að taka eftir því, að ýmsir hlutir voru færðir úr stað og ýmsu rótað til, helzt frammi í eldhúsi og búri. Þann- ig hvarf kaffiketill, fullur af kaffi, sem stóð á eldavél inni í baðstofu að kvöldi, og átti að hita í honum morgunkaffið, en um morguninn fannst hann ekki, og þegar hann fannst, hékk hann á nagla frammi í eldhúsi, á bak við bjóra, er breiddir voru þar til þerris. Stundum hafði ýmsum ílátum verið raðað saman, hvert sett niður í annað, og ýmislegt fleira aðhafzt, en þó án þess að það væri skemmt. Gátu menn þess til, að þetta væri af völdum Ragnheiðar í svefn- göngum. Fór þá Aðalsteinn að læsa baðstofu sinni á nóttunni. Það gerði hann með hespu og lás; tveir lyklar gengu að lásnum og geyrndi hann sjálfur annan lykilinn undir sæng sinni eða kodda á nóttunni, hinn lykilinn geymdi tvíbýliskonan, Ölöf Arngrímsdóttir, í læstri kistu, er hún átti og gekk sjálf um. — Þrátt fyrir þetta hélt áfram þetta umrót frammi í bæn- um, enda hvarf lykill Ólafar um þetta bil; dreymir þá Ragn- heiði, að henni þykir stúlka, er hana dreymir oft, segja við sig, að lykillinn skuli aldrei finnast, en öryggisnál, er hún
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.