Morgunn


Morgunn - 01.12.1969, Side 62

Morgunn - 01.12.1969, Side 62
142 MORGUNN fötu kastast af bekk í eldhúsi niður á gólfið. Þeir gengu á eftir Ragnheiði fram í búr, og var hún komin rétt framhjá bekknum, er fatan stóð á, er hún kastaðist niður, og flóði vatnið á gólfið. Þeir segja, að hugsanlegt sé, að Ragnheiður hafi kippt í fötuna um leið og hún fór fram hjá henni, en til þess hefði hún þurft mikið snarræði, og ekki sáu þeir heldur nein merki til þess. Líka sáum við Þorsteinn, við stóðum við húsdyrnar, en Ragnheiður var í húsinu með barn á hand- legg, að borðið, sem á stóð kaffibolli, brauðdiskur, rjóma- kanna og sykurdiskur, var að velta um, en hún gat þó komið nógu fljótt að því til að verja leirtauið broti. Líka sáu þeir Stefán og Halldór, þeir vom staddir í fjósi ásamt fimm öðr- um, að fjóspotturinn, sem fyrr er nefndur, valt á hvolf yfir flórinn; var þá Ragnheiður þar nærstödd og hélt hún á ljósi í annari hendi, en mjólkurfötu í hinni; ekki var potturinn fullur, heldur aðeins nokkur sopi í honum; en hann var skorðaður við vegginn og stoð, og er því vel stöðugur. Það kom fyrir Þorstein, er allir höfðu gengið fram úr baðstof- unni nema hann og þær Jóhanna og Ragnheiður og hélt Ragnheiður á barninu og var í húsinu, en Jóhanna var við eldavélina rétt framan við húsdyrnar — að um leið og hann gekk fram úr baðstofunni, og hann lagði aftur hurðina, valt skattholið um; leit hann þá inn aftur og voru þær báðar í sama stað, en engir aðrir í baðstofu. Þeir Þorsteinn og Hall- dór voru að skafa af sér snjó í bæjardyrum næsta morgun; gekk þá Ragnheiður í eldhús, eða búr Aðalsteins, og ætlaði Þorsteinn að ganga á eftir henni; heyrðu þeir þá hátt högg í þil hinum megin við bæjardyrnar, og sýndist jafnvel sem hristingur kæmi á það, opnuðu þeir því strax búr Jóhanns, sem var hinum megin við þilið, og leituðu þar, og urðu einsk- is varir, fjalir eru þar á bitum, og fóru þeir upp á þær, en það fór sömu leið, ekkert sáu þeir eða fundu, er kastað hefði verið. Ég hirði ekki um að telja upp ýmislegt smávegis, sem er svo líkt hinu, að það yrði einungis upptalning.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.