Morgunn


Morgunn - 01.12.1969, Page 65

Morgunn - 01.12.1969, Page 65
MORGUNN 145 hana kasta flösku, sem brotnaði í göngunum, en hvort hún hefur gert þetta sjálfrátt, eða ósjálfrátt, vitum við ekki. Þar á móti er flest af því, sem ég sá og heyrði þannig lagað, að hún gat alls ekki gert það á nokkurn skiljanlegan hátt, og sama má segja um flest af því, sem ég hef talið hér að framan og aðrir hafa séð. Ég skal nú að síðustu taka það fram, að í þessa 3 daga, er ég dvaldi í Hvammi, gat ég ekki orðið þess var, að nokk- ur maður stæði í sambandi við þetta, nema Ragnheiður, eins og áður er að vikið. Líka skal ég geta þess, að ég stend fullkomlega í þeirri meiningu, að henni sé samband þetta ósjálfrátt, og það þyk- ist ég alveg viss um, að henni fellur þetta mjög illa; ég tók eftir því, að í hvert sinn, er einhverju var kastað eða högg heyrðust, hrökk hún við eða tók kipp, enda hygg ég að hún sé ekki kjarkmikil. Af því þessir kynlegu viðburðir eru svo fátíðir hér um slóðir, myndast út af þeim ýmsar sögur, sem svo breytast og aflagast, mann frá manni, og verða því að nokkrum tíma liðnum blandaðar svo miklum ósannindum og missögnum, að ómögulegt mun að vita hvað satt er eða ósatt, og fannst mér því rétt að færa það í letur sem fyrst, eins og það kom mér og þeim, sem ég hef nafngreint, fyrir augu og eyru. Álandi ytra, 29. marz 1913. Hjörtur Þorkelsson. Að það, sem að framan er ritað, sé rétt hermt, hvað nöfn vor áhrærir, vottast hérmeð. Þorsteinn Þórarinsson. Þorlakur Stefánsson. GuÓlcmgur Ii. Vigfússon. ASálsteinn Jónasson. Jóhanna Sigfúsdóttir. Pétur Metúsalemsson. Björn OuOmundsson. Guörún Björnsdóttir. Halldór Benediktsson. Arni Benediktsson. Valgerður Friðriksdóttir. Snæbjörn Arnljótsson. Borglúld Arnljótsson. Jóli. Tryggvason. Jóhann Gunnlögsson. Davið Kristjánsson. Jóhannes Árnason. Stefán Guðmundsson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.