Morgunn


Morgunn - 01.12.1969, Page 67

Morgunn - 01.12.1969, Page 67
MORGUNN 147 eru þeir, sem gæddir eru dulhæfileikum eða ESP-hæfileik- um á öðrum sviðum. Áhrif þeirra á teningana eru einnig mjög mismunandi eftir því, hvernig þeir eru fyrir kallaðir. Og aðalreglan er sú, að þeir þreytast, ef tilraunirnar eru endurteknar mjög lengi í senn og árangurinn verður minni. Ennfremur hefur það sýnt sig, að áhrif áfengis og ýmissa slíkra lyfja, dregur mjög úr þessum hæfileikum þeirra. — Þetta sama kemur og skýrt í ljós í öllum tilraunum, sem varða ESP-hæfileika yfirleitt. Af þessu dregur dr. Rhine þá ályktun, að mjög náið sam- band sé á milli dulhæfileika manna yfirleitt og þessa furðu- lega áhrifamáttar andans á hreyfingar efniskenndra og sýnilegra hluta. Hér að framan hef ég einkum rætt um þrjár tegundir eða þrjá flokka þeirra fyrirbæra, sem á erlendum málum eru venjulega nefnd P. K. eða psychokinesis, en á íslenzku mætti ef til vill kalla dularmögn mannssálarinnar, en sjálf fyrir- bærin hreyfifyrirbæri. En þessir flokkar eru: 1. Hreyfi- fyrirbæri á miðilsfundum i sambandi við sérstaka miðla. 2. Ókyrrð á einstökum heimilum, þar sem svo að segja allt er á tjá og tundri um lengri eða skemmri tíma. 3. Áhrif lif- andi manna á hreyfingar efniskenndra hluta, sem dr. Rhine hefur sannað að eiga sér stað. Á þessum flokkum er allmikill munur, eins og nú skal bent á. Hreyfifyrirbæri á fundum eru þannig, að ótvírætt er, að þar stendur skynsemi og viljagæddur kraftur eða kraftar að baki. Og yfirleitt bendir allt til þess, að það séu fram- liðnir menn, sem þar séu að reyna að sanna vald andans yfir efninu. Um þau undur, sem á einstökum heimilum gerast að stað- aldri um tíma, en hverfa síðan, og nefnd eru einu nafni Poltergeists, er öðru máli að gegna. Þau fyrirbæri bera eng- an veginn öll vott um það, að skynsemi, hugsun eða ákveð- inn tilgangur standi að baki þeim. Mörg þeirra virðast vera mjög handahófskennd. Þau eru og í vitund almennings ekki 10
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.