Morgunn


Morgunn - 01.12.1969, Síða 68

Morgunn - 01.12.1969, Síða 68
148 MORGUNN talin stafa frá framliðnum. Þjóðtrúin telur þau ekki til „draugagangs“, heldur fremur af völdum huldufólks eða einhverra kynjavera, svo sem fram kemur bæði í frásögn- unum um Núpsundrin og fyrirbærin í Hvammi að nokkru leyti. Þeir vísindamenn, sem mest hafa rannsakað fyrirbæri þessarar tegundar á síðustu árum, hallast að því, að skýr- inga þeirra muni einkum vera að leita annars vegar í ein- hvers konar misræmi í sálarlífi manna, og þá einkum ungl- inga á gelgjuskeiði, sem jafnframt eru gæddir dulrænum hæfileikum, sem ekki hafa fengið eðlilega útrás, eða þá í einhvers konar innri spennu á milli fólksins á heimilinu, þar sem niðurbældar óskir eða þrár eru sundurleitar og valda innri árekstrum á milli heimilisfólksins. Þessar skýringatilgátur koma mjög vel heim við það, sem vitað er, bæði um fyrirbærin í Hvammi í Þistilfirði og undrin á Saurum á Skaga. Allt bendir mjög sterkt til þess, að það, sem gerðist í Hvammi, hafi staðið í sambandi við unglings- stúlku þar á heimilinu. Og það er ennfremur vitað síðar, að hún var gædd mjög miklum dulrænum hæfileikum og senni- lega miðilsgáfu í ríkum mæli. 1 sambandi við undrin á Saur- um er vitað, að allmiklir árekstrar voru um það leyti innan fjölskyldunnar um það, hvort fólkið skyldi flytjast burt af jörðinni eða halda þar áfram búskap. Sýndist þar sitt hverj- um. En þegar endanleg ákvörðun hafði verið um þetta tek- in, sem ailir gátu eftir atvikum sætt sig við, féllu þessi fyrir- bæri niður með öllu. Samkvæmt þeim athugunum, sem hinn ameríski sérfræðingur í þessari tegund fyrirbæra, dr. Roll, gerði á Saurum tvívegis, virtist allt benda til þess, að fyrir- bærin stæðu í einhverju sambandi við hina aídurhnignu hús- freyju á bænum. Og þegar hún veiktist og var flutt að heim- an á sjúkrahús, bar ekki á neinum ókyrrleika á heimilinu að sögn fólksins, á meðan hún var í burtu, en hófust á ný, en þó mjög lítilsháttar, eftir að hún kom heim. Um undrin á Núpi er minna vitað, enda langt síðan að þau áttu sér stað, og heimildir ófullkomnar. En engan veg-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.