Morgunn


Morgunn - 01.12.1969, Side 77

Morgunn - 01.12.1969, Side 77
MORGUNN 157 þeim til þroska, gagns og heilla bæði honum sjálfum og öðrum. Og svo kom að því, að hann veiktist og fann lok þessa jarðlífs nálgast. Og þá greip hann skyndilega óttinn við dauðann, óttinn við sína eigin fátækt, er hann yrði svipt- ur sínum jarðneska auði, sem hann hafði varið allri ævinni til að afla sér og vanrækt þess vegna allt annað. Og hann kallaði sonu sína til sín og bauð þeim að raða gullpeningun- um í kringum sig í líkkistuna, í þeirri fánýtu von, að þeir kynnu enn að koma sér að notum. Þetta gerðu þeir, þegar gamli maðurinn var dáinn. Og þegar hann vaknaði fyrir handan, sá hann sér til mikils léttis, að þarna var mjög svipað umhverfi og á jörðunni. Hann var staddur í borg eða þorpi, þar sem fólk var við svipuð störf og hann hafði vanizt. Þarna voru meira að segja verzlanir og matsöluhús. Og hann gekk inn í eina matsöluna, því hann var orðinn svangur, og bað um að selja sér málsverð. Jú, það stóð ekki á því, og þjónninn var hinn alúðlegasti við hann. Þó þorði karlinn ekki að treysta honum fyllilega, vildi hafa vaðið fyrir neðan sig og spurði hvað maturinn kostaði. „Máltíðin kostar 5 aura, herra“, svaraði þjónninn. Karl- inn hélt auðvitað, að hann hefði mismælt sig, og ætlaði að nota sér það og taka hann á orðinu. ,,Þú sagðir 5 aura. Það er ágætt og ég ætla að borga mat- inn strax“, og dró skínandi fallegan gullpening upp úr vasa sínum. En það var eins og þjónninn hefði augun hennar Þórdísar á Spákonufelli. Hann fór að skoða peninginn í krók og kring og eins og honum litist ekki alls kostar á hann og segir: „Svona pening tek ég ekki, því við getum ekki skipt hon- um“. Þetta þótti gamla manninum að vonum aumur verzlunar- máti. En þessu varð ekki haggað, og hann varð að hverfa frá, svangur og við svo búið. Nóttina eftir birtist hann sonum sinum í draumi og bað þá þegar í stað að taka gullpeningana úr kistunni og láta í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.