Morgunn


Morgunn - 01.12.1977, Blaðsíða 77

Morgunn - 01.12.1977, Blaðsíða 77
I STUTTU MALI 155 sem áður fyrir löngu kom iit í bókarformi, kom mér til hug- ar að nauðsyn væri að endurprenta smám saman veigamestu greinar og fyrirlestra Einars og Haralds, Ragnars E., Einars Lofts. o. fl., ásamt þýddum ritgerðum -— í Morgni. Tulkun þessara manna verður vart náð af nýjum höfundum um sinn. Eg held, að þetta mundi auka eflirsókn eftir Morgni. Auk þess mætti fá leyfi til að birta eina og eina prédikun Har- alds, úr safni lians Árin og eilífðin. Mér virðist frjálslyndi þverra meðal yngri kennimanna undir væng núverandi bisk- ups, svo að hefja verður sókn, einkum fyrir hönd spiritism- ans. Kennimönnum er nú smeygt með brögðum eða sniðugri slægð, einum og einum, inn í laus prestaköll, eftir að hafa verið áður settir í slípivélina hans hr. Sigurbjarnar. Frétst hefur, að þetta sé undirbúningur undir næstu biskupskosn- ingar. Þótt málefnið sjálft, réttur skilningur á lífi eftir látins dag hér á jörðu, þá þarf til starfsins menn, og það er ekki sama hvernig með þá er farið, ef rata eiga veginn og öðlast að vita að ljós er til. Þvi verður að vera fræðslu- og litbreiðslu- starfsemi með góðum fjölmiðli. Sigurður Draumland. Svnr: Morgunn þakkar Sigurði Draumland bréfið. — En þareð tímaritið kemur út aðeins tvisvar á ári er takmarkað hvað hægt er að endurtaka af efni, sem áður hefur birtst í ritinu, og það jafnvel þótt „túlkun þessara höfunda verði vart náð af nýjum höfundum um sinn,“ eins og Sigurður orðar það. Annars hefði verið ánægjulegt að heyra hvað lionum finnst um það nýtt efni sem i ritinu hefur birst undanfarin ár. Og hvað þvi viðvíkur að annast fræðslu og útbreiðsiu- starfsemi i fjölmiðlum, þá hefur það aldrei verið rösklegar gert en undanfarið, því ritstjóri þessa tímarits flutti sjö erindi og tiu skemmri þætti í hljóðvarpi á s.l. vetri. Fleiri hafa því fengið fræðslu um þessi efni en nokkru sinni áður í sögu Morguns. Kannski hefur Sigurður ekki heyrt neitt af þessu? Ritstj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.