Morgunn


Morgunn - 01.12.1984, Side 15

Morgunn - 01.12.1984, Side 15
SÁLNAHUGMYNDIR . . . 89 konungur vaknaði sagði hann draum sinn. Hann hefði farið yfir járnbrú og inn í fjall fullt af gulli (Tylor, 1871, I, 422).3 Það er merkilegt að veita því athygli, að vissir þættir endurtaka sig í sögum af þessu tagi. 1 fyrsta lagi er sálin að upplifa raunverulega það, sem maðurinn telur vera draum. Di’aumurinn er raunveruleg ferð vitundarinnar, ekki bara hugsun, sem reikar. Hjá Indíánum í Norður- Ameríku er það ýmist að draumurinn túlkar heimsókn sálar annars manns, sem flytur boð og upplýsingar, eða þá för eigin sálar á fund annarra. I öðru lagi er það mjög algengt. að sálin kemst ekki yfir vatn, og það tekur hana álíka langan tima að fara ákveðna vegalengd eins og það tekur manninn að fara hana í vöku. Sálirnar eru oft þreytt- ar eftir langar draumfarir, og hversu oft segir ekki fólk, að það sé alveg dauðuppgefið þegar það vaknar eftir við- burðaríka drauma. 1 þeim dæmum, sem ég hefi rakið hér á undan er sálin eitthvað, sem kemur út úr manninum, hún er tengd andar- drættinum. 1 svefninum fer hluti mannsins úr líkamanum, og oftast sá partur, sem hér, heyrir, skynjar. Eftir er lík- aminn, tilfinningalaus, hálfur maður, án vits og viija. Sálin er sá partur mannsins, sem skilur og skynjar, vitund 'nannsins í stuttu máli sagt. Það er sálin, sem kemst að ýmsu þvi, sem ekki verður kannað nema hún skiljist frá líkamanum og fari á vettvang til að kanna hlutina. Oft er það sálin, sem í frjálsu ástandi öðlast vissu um margvís- leg æðri máttarvöld, guði, anda, tilveru annars lífs eftir líkamsdauðann o. s. frv. Þessi vitneskja, sem sálin aflar verður síðan partur af manninum og hann getur miðlað oðrum reynslu sálar sinnar. 1 þessu eru fólgin megintengsl sálnatrúarinnar við trúarbragðareynslu almennt.. Sálna- frúin er ekki trúarbrögð í sjálfu sér. Eins og Tylor og fjöl- margir aðrir þeir, sem mest hafa rannsakað sálnahyggju oxeðal frumstæðra þjóða, hafa ítrekað hvað eftir annað, þá er hér um að ræða reynslu, sem fólk efast ekki um að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.