Morgunn


Morgunn - 01.12.1984, Page 39

Morgunn - 01.12.1984, Page 39
GRUNDVALLARKENNINGAR . . . 113 inn til lífs“ sem allstaðar má sjá í náttúrinni. Hvati Món- adsins, þ. e. „löngunin í meira“, má hvarvetna og ávallt sjá sem áhrifavald í þróun lífs og forms. Þegar formin eru orðin nægilega þróuð til að verða starfstæki mannlegrar vitundar „skjótast" Mónödin niður og taka sér búsetu í þeim. Er þau komast í snertingu við hugefni það er verið hefur í þróun og frjógva það, verður bað til sem kallast „orsakalíkami“ og er hið raunveru- lega farartæki séreðlismyndaðrar mannlegrar vitundar. Þessi staka mannlega vitund er nefnd „egó“, eða sál, og niætti kallast tjáningartæki Mónadana, á sama hátt og Persónuleikinn er tjáningarmiðill sálarinnar. Frá hinu hæsta til hins lægsta stigs mannlegrar vitundar er óslit- inn þráður. Oft er spurt hvort við höfum þróast í gegnum dýra- tíkið. Það sést af ofansögðu að þó að lifið sem orðið hefur óaðskiljanlegt frá meðvitund okkar og formið sem við búum í hafi þróast í gegnum hin lægri lífríki, þá hefur hiannleg vitund sjálf aldrei verið annað en mannleg vit- und. Ekkert sem við getum nefnt ,,ég“ hefur dvalið í form- úm hinna lægri lífríkja. Ég-vitundin tilheyrir tengingu Mónadsins við formið og varð til við myndun orsaka- hkamans. Þessi viðburður nefnist séreðlismyndun og markar þá ummyndun er verður frá einfaldari vitund dýraríkisins til sjálfsvitundar hinnar mannlegu sálar. Þó svo að þessi séreðlismyndaða mannsál geti aldrei snúið aftur til dýraríkisins á hún langt í land með að öðlast hið iullkomna frelsi sem er hennar æðsta takmark. f dýraríkinu er sagt að það sem nefnist hópsál birti sig 1 líkömum nokkurra dýra sömu tegundar í einu. Eitt dýr myndar aðeins hluta af hinni sameiginlegu hópsál. Reynsla su er fæst í líkömum dýranna hverfur á dauðastundinni aftur til hópsálarinnar og nýtist öllum þeim dýrum sem á eftir koma og tilheyra sömu hópsál. Til að skýra þetta uánar hefur samlíking við vatnsglas verið notuð. Vatn- •ð er litalaust í byrjun, en ef því er skipt niður á nokk-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.