Morgunn


Morgunn - 01.12.1996, Síða 12

Morgunn - 01.12.1996, Síða 12
Efnið og andinn Segja má að ég haí’i komið nokkuð víða við í félags- málum. Ég var í stjórn Síjórnunarfélagsins í 17 ár frá stofnári þess 1963, varaformaður í 13 ár og for- maður í tvö, og í stjórn önnur 2 ár. Ég hafði mikinn áhuga á framgangi þessa félagsskapar vegna mikil- vægis hans fyrir atvinnulífið. Ég lærði stjórnunar- fræði í framhaldsnámi í Stevens lnstitute á meðan ég var að vinna í New York. Síðan starfaði ég í Verk- fræðingafélaginu, var þar formaður frá 1970-1972. Forseti Sálarrannsóknafélags íslands var ég fyrst 1966, en þar hef ég verið fimm sinnum forseti. í stjórn International Spiritualist Federation frá 1978 til 1993 og síðan í Nordisk Spiritual Union frá 1979. í bæjarstjórn Garðabæjar frá 1974-1978, en ég taldi það vera skyldu mína að skila bæjarfélaginu mínu einhverju en ég er búinn að búa þar í 37 ár. Svo fé- lagsmálin hafa skipst á milli faglegra, félagslegra og andlegra þátta. Varðandi spurninguna um tímann sem í þetta hef- ur farið þá getur hún verið afstæð. Ef vel gengur þá gleymirðu tímanum. Og maður mælir hann ekki. En ég tel að félagsmál hafi tekið svona 10-20% af mín- um tíma, hverju sinni, á hinum ýmsu sviðum. Það tel ég nauðsynlegt til þess bæði að læra og miðla þekk- ingu og taka þátt í uppbyggingu umhverfisins sem þú ert hluti af. Varðandi andlegu málin þá kynnist ég þeim nokk- uð snemma. Foreldrar mínir höfðu áhuga á bæði guðspeki og sálarrannsóknum og voru þau félagar í Guðspekifélaginu og Sálarrannsóknafélaginu. Til er mynd af móður minni ófrískri af mér, þar sem hún er stödd fyrir utan Guðspekifélagshúsið, ásamt hópi 10 MORGUNN i
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.