Morgunn


Morgunn - 01.12.1996, Blaðsíða 15

Morgunn - 01.12.1996, Blaðsíða 15
Efnið og andinn eftirminnilegast í sambandi við sálarrannsóknirnar var að átta mig á því að til var fólk með hæfileika sem ég hafði ekki og hvergi hafði verið getið um í þeirn fræðum sem ég lærði í formlegri menntun. Rannsóknir mínar á Sveinbjörgu Sveinsdóttur miðuðust að því að rannsaka eðli miðilssambandsins og hvaða áhrif þeir, sem voru nærstaddir, hefðu á það sem kæmi í gegnum sambandið. Ég komst t.d. að því að það var mismunandi með hvaða hætti fólk fyrir handan kom í gegn hjá miðlin- um þegar það var að reyna að ná huglægu sambandi við þá gesti sem fundinn sátu. Ef t.d. gesturinn var mjög vantrúaður þá náðist illa samband og það vildi slitna. Ég upplifði það svona svipað því og ef kastað væri bjarghring til manns, seni hefði dottið í höfnina og ef hann ekki rétti út höndina eftir honum þá var enginn leið að draga hann að landi. Tengslin verða að koma frá báðum aðilum. Eðli málsins samkvæmt gæti ekki bara annar aðilinn komið á tengingu. Og varðandi tenginguna þá skulum við hugsa okkur tnann, sem aldrei hefur heyrt nokkuð um rafmagn. Honum er sagt að ef hann tæki snúru með tveim titt- um á og styngi henni í göt á veggnum þá kæmi straumur, það yrði ljós og vissir hlutir færu að hreyfast. Ef hann trúir þessu ekki þá reynir hann það ekki. Á sama máta næst ekki samband við þá, sem eru efasemdarmenn. Það er sagt að trú þín geri þig heilan og ég segi að það sé kannski ekki flóknara en það að ef aðilinn trúir því að hann geti ákveðna hluti, eins og það t.d. að setja snúru í samband af því að honum er sagt það, þá verkar þetta, ef hann gerir það ekki þá eru líkurnar fyrir því að eitthvað eigi sér stað. MORGUNN 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.