Morgunn


Morgunn - 01.12.1996, Síða 16

Morgunn - 01.12.1996, Síða 16
Efnið og andinn ákaflega litlar því það verður ekki tenging. Þess vegna tel ég rétt að trúin hafi mikið að segja og að hún geti eflt ónæmiskerfið þannig að það lækni lík- amann sjálft. Á sama hátt geturðu rifið það niður ef þú ert vantrúaður og neikvæður. Læknavísindin eru, sem betur fer, að átta sig meira á því hversu mikið undirstöðuvandamál þetta er, þ.e.a.s. hin andlega af- staða sjúklingsins. I maí 1966 varð ég forseti Sálarrannsóknafélags ís- lands, en þá tók ég við af séra Sigurði Hauki Guð- jónssyni. Þar var m.a. starfandi Hafsteinn Björnsson miðill. Honum hafði ég fyrst kynnst árið 1958 þegar ég fór á minn fyrsta fund hjá honum. Þar kom fram merkilegl sönnunaratriði. í gegn hjá honum kom Björn Jónsson, faðir tengdamóður minnar, Guðlaug- ar Björnsdóttur, sem var á þessum fundi. Björn hafði þá látist um þrjátíu árum áður. Þegar miðillinn er kominn í samband þá stendur hann upp og tekur í höndina á mér. Þá tek ég eftir því að litli fingur hægri handar hans er krepptur inn í lófann. Hann heilsar mér og segir: „Við hittumst nú aldrei í jarðlífinu.“ Eg samsinnti því, þar sem það var rétt. Hann heils- aði síðan fleirum sem hann þekkti þarna á fundinum, m.a. var þarna Þorsteinn Þorsteinsson sýslumaður, einnig kona mín, Unnur Andrea Jónsdóttir. Eftir fundinn spyr ég Guðlaugu dóttur Björns, hvort faðir hennar hefði haft krepptan litla fingur á hægri hendi. Hún kannaðist ekki við það. Viku seinna er ég svo staddur á heimili systur hennar, Sig- urlínu, konu Jóns heitins Gunnarssonar verkfræð- ings, og spurði ég hana þá sömu spurningar en hún 14 MORGUNN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.