Morgunn


Morgunn - 01.12.1996, Blaðsíða 20

Morgunn - 01.12.1996, Blaðsíða 20
Efnið og andinn Þarna voru hjón úr Kópavoginum, ég man að kon- an hét Kristín. Hún var með hjartavandamál og reyndar maður hennar líka. Doktor G lagaði það sem var að hjá þeim báðum. Maðurinn hennar lifði í sjö ár eftir þetta. Ég fylgdist með Kristínu í fimmtán ár og var hún þann tíma alveg Iaus við þann hjartakvilla sem hafði hrjáð hana. Ég hef ekki hitt hana nú í nokkur ár svo ég veit ekki hvernig hún hefur það í dag. Miðillinn og leiðbeinandi hans virtust hafa gert sér grein fyrir því að ég hafði ekki treyst mér til þess að koma með lækningamiðil til landsins, aðallega vegna andstöðu frá læknasamtökunum, sem ekki gátu fellt sig við að veitt væri formleg þjónusta á þessu sviði. En með þessum hætti fer heilunarstarfið í gang hjá Sálarrannsóknafélaginu. Fólkið virtist vita af þessu og finnur það á sér og þeir veita svo þjónustuna. Ég tel að um 10.000 manns hafi komið til Hamblings á þeim fjórum árum sem hann heimsótti ísland. Hann var í transi þegar hann heilaði, tók tíu manns í einu á fund og var um fimm mínútur með hvern einstakan. Ég tel að þessu hafi einfaldlega verið stýrt að hand- an, þeir höfðu lesið það út hjá mér að ég treysti mér ekki til þess að fara að berjast í því að vera að veita einhverja þjónustu, sem opinberir aðilar töldu óleyfi- lega. Þó var nú reyndar Einar á Einarsstöðum að veita sína þjónustu. Einnig starfaði Magnús jóhanns- son læknir í gegnum Hafstein, sömuleiðis störfuðu Margrét frá Öxnafelli og Ragnhildur Gottskálksdótt- ir við þetta. En Sálarrannsóknafélagið hafði ekki boðið upp á þessa þjónustu áður, þannig að þeir stýrðu þessu einfaldlega þannig að sú starfsemi hófst 18 MORGUNN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.