Morgunn


Morgunn - 01.12.1996, Blaðsíða 46

Morgunn - 01.12.1996, Blaðsíða 46
Dulrænar frásagnir... Sigfríð Þorvaldsdóttir: Gamla konan Fyrir um það bil 25 árum síðan fluttum við fjöl- skyldan, hjón með 2 unga syni í íbúð í fjórbýlis- húsi í Kópavoginum. íbúðin var ný og falleg og und- um við okkur vel þar ásamt góðu sambýlisfólki. Ekki leið á löngu þar til ég fór að sjá gamla konu á ferli í íbúðinni, en enginn annar virtist sjá hana. Þeg- ar ég orðaði þetta við eiginmanninn gerði hann bara grín að mér. I fyrstu skiptin gerði þessi gamla kona mér svolít- ið bilt við stundum, en ég skynjaði fljótlega að ég þyrfti ekkert að óttast. Hún virtist bara vera að fylg- jast með. Nokkrir mánuðir liðu. Þá fóru sambýliskonur mín- ar í húsinu að spyrja mig hvort ég hefði ekki orðið vör við gamla konu. Þá höfðu þær séð hana og voru búnar að grafa það upp að þessi gamla kona hafði búið í litlu húsi (gömlum sumarbústað) á lóðinni, þar sem húsið okkar var. Sonur hennar fékk byggingar- leyfi fyrir þessu fjögurra íbúða húsi. Og ein íbúðin í húsinu var síðan fyrir soninn og fjölskyldu hans, og ein fyrir gömlu konuna. Tvær átti hins vegar að selja á almennum markaði til að borga fyrir allt saman. Gamla konan fékk inni tímabundið á elliheimili meðan á framkvæmdum stóð og gamla húsið væri rif- ið. En syninum gekk þetta verr en til stóð, því miður, og misstu þau þetta á endanum allt saman út úr hönd- unum og gamla konan varð innlyksa á elliheimilinu. Um það leyti sem við fluttum inn, hafði hún verið dáin í rúmt ár. 44 MORGUNN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.