Morgunn


Morgunn - 01.12.1996, Side 50

Morgunn - 01.12.1996, Side 50
Dulrænar frásagnir... verið mjög veik í bakinu síðan. Ég hafði verið slæm í fæti vegna þessa og verið oft illa hölt í famhaldi af því, ásamt því að vera hreinlega ómöguleg í verkjum samfara þessum erfiðleikum. En nú brá svo við þeg- ar ég ætlað að ganga út úr herberginu þarna um nótt- ina, þá var ég eitthvað svo létt og allir verkir horfnir og hafa, sem betur fer, aldrei látið á sér kræla síðan. Ég fór rakleitt inn í svefnherbergi og ætlaði að fara að sofa, en gat ekki sofnað af því að það var stöðugt verið að tala við mig. Þess vegna fannst mér eins og að ég væri orðin eitthvað léttklikkuð með þessa skíru rödd stöðugt yfir mér. Ég vil síður segja frá því hér, hvað þessi karl- mannsrödd var sífellt að segja við mig, en þetta var allt mjög furðulegt. Aðalheiður Kjartansdóttir: Óvæntur endir ✓ Eg var eitt sinn stödd á skemmtistað í Hafnarfirði þegar yfir mig kemur einhver undarleg ólga. Ég æði beint út til að athuga bílinn minn nánar. Og þeg- ar ég hef gengið út að bílastæðinu, sé ég mér til mik- illar undrunar að bíllinn minn er horfinn þaðan. Þessvegna hraða ég mér uppá lögreglustöðina, sem þarna var ekki allfjarri, og gef skýrslu að það sé búið að stela bílnum. Vinir mínir keyra mig um Hafnar- fjörðinn til að athuga hvort við sæjum bílinn. Og það er þá sem minnið og „sannleikurinn“ steyptist yfir mig og ég man að ég hafði skilið bílinn 48 MORGUNN

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.