Morgunn


Morgunn - 01.12.1996, Síða 58

Morgunn - 01.12.1996, Síða 58
Af litum og lækningum Sem ég nú stend þarna við dyrnar birtist húsráð- andi óvænt og opnaði fyrir mér, svo bið mín varð nánast engin. Það má segja að ég hafi varla verið kominn inn er fólk fór að týnast að og þegar Þórunn Maggý kom, nokkru fyrir kl. 20.30, voru allir stólar í salnum setn- ir og nokkrir sátu upp á borðum er laus voru. í fundarsalnum voru stólar fyrir 70 manns en yfir 80 sóttu þennan fund, er varð mjög góður. Eins og að framan segir er það að vonum að þessi mikla fundarsókn kom okkur skemmtilega á óvart. Þar sem ég hef lengi átt við þann vanda að etja að þegar ég ætla að taka til máls á fundum, er eins og eitthvað lokist í hálsi mínum og þarf ég þá að hafa nægt vatn við hendina til að súpa á og liðka radd- böndin, en nú bregður hinsvegar svo við að rödd og öndun eru í besta lagi og ég þarf ekkert á vatni að halda. Þetta kom mér mjög á óvart og tel ég að hér hafi fylgjendur Maggýjar átt hlut að máli. Fundurinn gekk mjög vel í alla staði og stóð yfir í hátt á annan klukkutíma og er ekkert meira af hon- um að segja. Annar þáttur Sunnudaginn 21. mars er ég að bardúsa frammi í eldhúsi heima hjá mér, var ég að hreinsa kæliskápinn og var því hálfboginn við það verk. Ég var, eins og sagt er, djúpt hugsi og hrökk því við er síminn hringdi. Eg reysti mig mjög snöggt upp og þaut í sím- ann, en þessi snögga upprisa mín varð þess valdandi 56 MORGUNN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.