Morgunn


Morgunn - 01.12.1996, Side 62

Morgunn - 01.12.1996, Side 62
Aflitum og lækningum unnar hjúpi þar til nú og hefði haldið áfram að ryk- falla bæði í möppu sinni og huga mér hefði Guðjón Baldvinsson, núverandi ritstjóri Morguns með meiru, ekki innt mig eftir því í liðinni viku, hvort ég ætti ekki í fórum mínum eitthvert efni í Morgunn, sem ég taldi ekki vera, en fór samt að fletta möppu þeirri er geymir ýmsar ófrágengnar skriftir og viti menn, þar kom þessi grein að mestu frágengin. Þessi greinar- fundur gerir það að verkum að ég get hér og nú, lok- ið við nefndar frásagnir. Þegar ég hafði rætt við Þórunni Maggý og Guð- mund, fór ég á fund læknis þess sem Guðmundur benti mér á og skoðaði hann mig vel og vandlega en kvaðst að lokum því miður ekki geta hjálpað mér, því hér væri eitthvað að sem hann þekkti ekki. En hvort það er vegna þess að ég gæti betur að hálsi mínum og brjósti en áður eða lækna þeirra að handan, sem ég veit að hjálpa mér oft og tíðum, skal ég ekki fullyrða en ég er mun betri en ég var áður. Verð einfaldlega aldrei eins slæmur, þó ég sé ekki fullbata. □ 60 MORGUNN

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.