Morgunn


Morgunn - 01.12.1996, Síða 70

Morgunn - 01.12.1996, Síða 70
Eru kraftaverk kruftaverk? hamingjuþráð. Ég segi „veljum,“ því alltaf höfum við okkar frjálsa vilja til þess að velja og hafna. í því felst þroskinn. Við getum ekki leyft okkur að spinna nei- kvæða þræði allt í kringum okkur og treysta bara á það að ef illa fer, þá verði alltaf einhver til þess að sjá aumur á okkur og gera á okkur góðverk og allt verði síðan gott aftur. En er þá hægt að bjarga manneskju sem hefur lent í því að „spinna“ sig þannig út í erfitt líf og gera á henni kraftaverk eins og við höfum verið að skil- greina það hér á undan. Það tel ég ótvírætt vera. En slíkt hlýtur að taka tíma, allt eftir því hversu hratt og mikið hefur verið spunnið. Við erum að sjálfsögðu samofin þeim vef, sem við höfum þannig spunnið líf okkar í og það er vart um annað að ræða en að breyta sjálfum grunninum, því andlega grunnefni, sem við notum í þætti vefsins. Og þessir þættir, sem byggðir eru upp af efni eins og tilfinningum, hugsunum og öðru slíku andlegu efni, hljóta að byggjast á tíðni. Það þýðir að ef þú ætlar að fara að breyta efni þráð- anna þá verður það að gerast smám saman. Það er ekki hægt að spinna saman kærleika og hatur á sín- um ystu mörkum. En bíddu við, kann nú einhver að hugsa, þú ert að tala um kraftaverk. Væri ekki bara hægt að gera eitt slíkt á manneskjunni, klippa í burtu þessa óheilla- þræði hennar, spinna í hana þræði úr kærleika og ást til lífsins, væri það ekki svo sannarlega trúverðugt kraftaverk? jú, líklega, en hún er bara engu bættari með það. Hún er stödd þarna, á þessum stað í sínum lífsins vef og þroska, og allt í kringum hana er vefur af sömu uppistöðu og hún notaði. Eðli málsins sam- 68 MORGUNN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.