Morgunn


Morgunn - 01.12.1996, Blaðsíða 73

Morgunn - 01.12.1996, Blaðsíða 73
Eru kraftaverk kraftaverk? Þetta málefni er svo mikilvægt, og það að fólk opni augu sín fyrir því hvað það er í raun að miklu leyti eigin gæfusmiðir. Eigin gæfusmiðir í andlegum mál- um. Andinn er ljósið, lögmál efnisins skugginn. Og því sterkara sem ljósið verður, því veikari verður skugginn. Og því verður ekki neitað að skugginn á nokkuð sterk ítök í efnisheimi okkar hér á jörð. Og þar í liggur í rauninni okkar barátta hér á jörðu, bar- áttunni á milli ljóss og skugga, á öllum sviðum, and- legum og efnislegum og þá ekki hvað síst samskipta- legum. Við reynum að lifa eftir því, sem við höfum lært og erum að boða, en fyrir okkur verður, eðli málsins samkvæmt, vegna þess staðar sem við dveljum á, ein- staklingar, sem sýna okkur yfirdrepsskap, óbilgirni, reyna jafnvel að nýta sér jákvæðni okkar og vilja til einlægni, telja slíkt jafnvel til einfeldni og barnaskap- ar, sem ekki búi yfir þeim drifkrafti sem til þarf til að komast af í efnisheimi. Þetta verðum við að sjálf- sögðu að meta hverju sinni. Tíðni mannfólksins er svo misjöfn. Þú getur ekki spunnið saman þræði ágirndar og gjafmildi. Við megum vissulega ekki missa sjónar af lögmálum efnisins þó okkur séu Ijós gildi hinna andlegu verðmæta. Þroski okkar og lær- dómur felst í því að tvinna þetta saman með þeim hætti að við komum út úr því sem betri manneskjur og sterkari ljósgjafar. Við munum alltaf þurfa að standa frammi fyrir ófyrirséðum skyndiprófum og einkunn okkar mun ráðast af því, hvernig okkur tekst að leysa úr þeim og þá ekki hvað síst gagnvart okkur sjálfum. Við skulum ekki láta bugast undan þunga efnisins né láta undan vilja þeirra, sem vilja neikvæða MORGUNN 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.