Morgunn


Morgunn - 01.12.1996, Blaðsíða 80

Morgunn - 01.12.1996, Blaðsíða 80
Hugheimar þar þekkist ekki, sem betur fer, nokkurt ósamræmi né böl, heldur af því að maður verður þar óhjá- kvæmilega snortinn af þeirri allsherjar gleði eða sælu, sem ríkir þar. Og hún dvínar aldrei hjá nokk- urri veru, meðan hún dvelur þar. Og það er sama hvers konar starfsemi menn hafa þar með höndum og hve miklum framförum þeir kunna að taka og hve mjög þeir geta fært sér hin ýmsu eðlismögn hug- heima í nyt, þeir verða alltaf jafn gagnteknir af hin- um óumræðilega fögnuði og sælu, er leiðir af því að vera til á hinu himneska tilverustigi. Þessi sæla verð- ur eins konar frumkennd í lifi manna, auk þess eru þeir þar umkringdir af öðrum, sem eru gagnteknir af sams konar sælu. Það er ekkert hér á jarðríki, sem getur komist í nokkurn samjöfnuð við þetta sæluá- stand og enginn maður getur í rauninni gert sér það í hugarlund eins og það er, á meðan hann er hér í heimi. Því þótt menn ímyndi sér sælustu gleði æsku- áranna sameinaða andlegri reynslu þroskaaldursins og síðan margfölduðu hana þúsundfalt, þá gætu þeir þó ekki gert sér nema ofur ófullomna og óljósa hug- mynd um það, sem mest ber á og mest er um vert, en það er hið óumræðilega andlega lífsmagn, sem hið himneska tilverustig er þrungið af. Þetta lífsmagn lýsir sér meðal annars í því að hver efnisögn, sem tilheyrir hugheimum sveiflast með af- skaplegum hraða. Eins og kunnugt er hefur verið gert ráð fyrir því, að engin efnisögn haldi nokkru sinni kyrru fyrir eitt einasta augnablik, því að allt efni sé á stöðugri hringrás, jafnvel það, sem er í hinum þétt- ustu hlutum hér á voru jarðneska tilverustigi. Þegar menn hafa öðlast geðræna skyggni, komast þeir að 78 MORGUNN I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.