Morgunn


Morgunn - 01.12.1996, Síða 86

Morgunn - 01.12.1996, Síða 86
Hugheimar sem þú sæir eða yrðir var við, væri aðeins myndir, er hugsunarháttur sjálfs þín mótaði sífellt úr efnisteg- undum hugheima, þ.e. frumgervisefninu. Efnisteg- undir þessar eru hinar sömu og þær, sem huglíkam- inn er gerður úr. Og þegar sveifluhreyfing eða öldu- kvik það, er við nefnum hugsun, fer um efnisagnir líkamans, líður það þegar í stað út frá honum og út um andrúmsloft það, er umlykur hann á alla vegu, og kemst það þá í samsvarandi sveiíluástand. Hugsunin verður þá til þess að móta frumgervisefnið í alls kon- ar gervi, er sýna nákvæmlega hvernig hún hefur ver- ið. Þegar menn hugsa um sýnilega hluti, koma ná- kvæmar eftirmyndir þeirra fram í hugheimum. Hins- vegar birtast allar óhlutrænar hugmyndir sem marg- víslegar rúmmálsmyndir, sem eru þá bæði mjög fagr- ar og fullkomnar í lögun. Þess ber að geta í þessu sambandi, að í hinum æðri heimum er margt áþreif- anlegt, sem hér á jarðríki er lítið meira en óljósar hugmyndir. Það liggur því að heita má í augum uppi, að hver sá maður, sem vill sökkva sér um hríð niður í hugs- anir sínar í hugheimum, getur í raun og veru lifað þar í heimi, sem hann sjálfur hefur skapað og á hann ekki á hættu að nokkur geti orðið til þess að trufla hann. Hann sér þar, auk þess, allar hugmyndir sínar og jafnframt hverjar aíleiðingar þær geta haft, jafnóðum og þær líða fram fyrir hann. En, ef honum léki mjög hugur á að athuga þetta tilverustig, sem hann væri staddur á, yrði hann að gæta þess vandlega, að halda huganum í stilli og láta hann ekki halda áfram að 84 MORGUNN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.