Morgunn


Morgunn - 01.12.1996, Qupperneq 88

Morgunn - 01.12.1996, Qupperneq 88
Hugheimar mjög, er það sem kalla mætti litamál tívanna, samtal þeirra vera, er standa á miklu hærra þroskastigi en hann sjálfur. Og ef hann fer svo sjálfur að reyna að nota slíkt litamál, kemst hann brátt upp á lag með að láta hugsanir sínar í ljós með þessum nýja og yndis- lega hætti. Þá opnast honum ný þekkingarleið í hug- heimum, hann kemst í kynni við hina æðri íbúa þeirra og fær lært margt af þeim, eins og við munum reyna að skýra nokkuð ítarlega frá síðar. Það er nú þegar auðsætt, hvers vegna það var ekki unnt að láta kafla þennan fjalla um starfssvið hug- heima, að sínu leyti eins og við reyndum að lýsa starfssviðum geðheima. Sannleikurinn er sá, að í hugheimum eru engin sérstök starfssvið, nema þau, er hver og einn býr sér til sjálfur með hugsunum sín- um, nema því aðeins, að við segðum, að allur hinn dýrðlegi verusægur, sem líður stöðugt fram fyrir hvern þann er dvelur í hugheimum, séu í raun og veru hlutir, er setji snið sitt á allt útlit hinna ýmsu svæða hugheima, svo það lætur ef til vill sýnu nær sanni að segja, að þar séu alls konar starfssvið og að þar geti menn litið hvers konar fegurð á hauðri, í lofti og legi í margfalt ríkari mæli en unnt er að sjá hér á jarðríki, og menn geta yfirleitt gert sér í hugarlund. En menn sjá það eitt af dýrð hugheima, sem þeirra eigin skynjanagáfa gerir þeim fært að sjá og hún fer eftir því, hve miklum þroska þeir hafa tekið á jarðríki og í geðheimum. Framhald í næsta blaði. Þá verður fjallað m.a. um öldurnar miklu, hærri og lægri hugheima, áhrif hugans, hugsanagervi, o.fl. 86 MORGUNN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.