Morgunn


Morgunn - 01.12.1997, Blaðsíða 6

Morgunn - 01.12.1997, Blaðsíða 6
Ritstjórarabb maðurinn nýti að öllu jöfnu ekki nema 1/10 hluta heila sins, sem segir okkur að það hljóti að vera nánast ótrúlega miklir möguleikar faldir í honum, sem við ekki höfum enn lært að notfæra okkur. Og hvað erum við að burðast með allan þennan óvirka hluta ef við höfum ekkert gagn af honum? Það er þekkt staðreynd að náttúran býr ekki margt til svona út í bláinn eða „af því bara,“ eins og sagt er stund- um. Flest verður til vegna einhvers og það þróast ekki nema það hafi eitthvert hlutverk og starfsemi. Sé slíkt ekki til staðar þá hlýtur það, sem í hlut á, að visna og deyja. Nú verður ekki séð eða heyrt af vísum mönnum, að „óvirkir“ hlutar heila manna eða dýra séu, í heildina tekið, neitt visnir eða dauðalegir hjá heilbrigðum einstaklingum. Þess vegna finnst manni það hljóti að liggja í hlutarins, eða réttara sagt, heilans eðli, að hann sé allur að einhvers konar starfi, þó svo að maðurinn verði þess ekki var eða geri sér grein fyrir því, jafnvel þó til vísindamanna teljist. Þá er kannski ekki svo ljarlægt að varpa firam þeirri spurningu hvort þessir 9/10 hlutar heilans séu ekki verk- færi fyrir hin svo kölluðu æðri svið jarðlíkamans eða æðri skynjun og virkni? Undirvitund er hugtak, sem gjaman er notað um ómeð- vitaða starfsemi, sem fram fer hjá mannfólkinu og ekki nær til dagvitundar þess. Hvar er þessi undirvitund? Má ekki telja að dagvitundin hljóti að vera í þessum 1/10 hluta heilans, sem við teljum virkan? Öll svörun við skynjun fer fram í heilanum og þess vegna hlýtur starfsemi undirvit- undarinnar að fara þar fram líka. Miðlar vinna sjaldnast í gegnum dagvitundina. Þeirra dulskynjun kemur fram á einhverjum óræðum innri stað. Kannski einmitt í þessum 4 MORGUNN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.