Morgunn


Morgunn - 01.12.1997, Blaðsíða 60

Morgunn - 01.12.1997, Blaðsíða 60
Andleg vernd þér að hún hindri ekki góð áhrif í því að komast innjyrir. Vertu mjög afslappaður og láttu þér líða vel inni í henni. Sjáðu skýrt jyrir þér að leiðinleg, ytri orka geti ekki komist inn í kúluna. Svo eru til viss viðbótaratriði sem þú getur bœtt i kúluna þína. Vertu óhræddur við að prófa þau og finna hvað þér fmnst best eða hvað af því þér finnst auðveldast að fram- kvæma. Þegar þú ert búinn oó byggja upp kúluna þína, and- aðu þá hœgt frá þér og sjáðu fyrir þér að hlýr, rakur andardráttur þinn beri með sér hreina tíðni þína, „frum- gerð þína, “ í kúl- una. Fylltu hana með þinni eigin tíðni. Andaðu mörgum sinnum á þennan hátt. Fylltu kúluna með mismunandi litum. Hvernig líkar þér við grœna eða bláa kúlu? Vertii skynörvandi ogprófaðu kúlu í regnbogalitunum. Á mismunandi stundum eða aðstœðum þá kann að vera að þú finnir að litir virki misjafnlega fyrir þig (sérhver litur, eins og sérhver tónn, er með sína eigin tíðni. Eftir því sem skap þitt eða aðstæður breytast, þá breytistþað hvaða liturpassarþér). Haltu áfram að prófa þig áfram með hvað hæfir þér best. Fylltu kúluna með verndandi táknum, sem þér líkar vel við. Oft eru þetta trúarleg tákn eins og kross, Davíðs- stjarna, fimmarma stjarna eða Hindúatáknið fyrir AUM, 58 MORGUNN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.