Morgunn


Morgunn - 01.12.1997, Blaðsíða 35

Morgunn - 01.12.1997, Blaðsíða 35
Hugsanaflulningur „Það er faðir minn! Það hefur eitthvað hrœðilegt komið fyrir föður minn!" Ég hafði ekkert fyrir mér sem gat stutt þessi orð mín. Faðir minn var við góða heilsu þó hann vœri orðinn 69 ára og hafði varla veikst að ráði allt sitt líf Allir í fjölskyldu minni reyndu að sannfœra mig um að ímyndunin vœri að hlaupa með mig í gönur. Tengdamóðir mín minnti mig á að ég hefði fengið bréf frá föður mínum fyrir aðeins nokkrum dögum síðan og íþví hefði hann ekki minnst einu orði á sjúkdóm. „Ég er viss, “ sagði ég, „ég verð að fara til hans. “ Um leið og ég sagði þetta þá hringdi síminn og þó að það væri algengt, þar sem tengdafaðir minn var læknir, þá vissi ég að þetta var til mín og svaraði. Það varfrœnka mín og hún tjáði mér það að faðir minn lœgi í dái og myndi brátt deyja. Svo kom móðir mín i símann og sagði: „Fékkstu ekki bréfið frá mér? Ég skrifaði þér að faðir þinn vœri alvarlega veikur. “ Síðarfékk ég að vita að fluginu hafði verið aflýst vegna slæms veðurs og þess vegna hafði pósti seinkað. “ Það kom í Ijós að sjúkdómurinn hafði skyndilega versnað eftir að faðir frú Hurth hafði tekið inn nokkrar pillur til þess að draga úr bakverk. Lyfið hafði orðið til þess að nýru hans biluðu. Frú Hurth trúir á hugsanaflutning og hefur upplifað margt áþekkt þessu. í sjónvarpsþáttunum „Strange powers" (Undarlegir kraftar), lýsir hún því hvernig hún fékk að vita að dóttir hennar hafði orðið fyrir bíl í allt öðrum hluta borgarinnar, nánast um leið og slysið átti sér stað. En varðandi lát föður hennar þá er hún ekki viss um hvers hugsanir það voru sem hún skynjaði. MORGUNN 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.