Morgunn


Morgunn - 01.12.1997, Blaðsíða 96

Morgunn - 01.12.1997, Blaðsíða 96
Hugheimar innilokaður í efnistegundum geðheima. Er það sökum þess, að þá eru hugsanir hans ekki framar háleitar né góðar. Það lætur því nær sanni að segja, að töframaðurinn geti starfað í hugheimum á meðan hann getur gleymt því, að hann er töframaður. En jafnvel þótt hann gæti nú ekki gleymt öllum töfrum sínum um stund, þá yrði hann ekki sýnilegur öðrum mönnum í hugheimum, ef hann gæti haldist þar við, en þeim, sem starfa þar með fullri meðvitund, engan veginn hinum, er njóta þar hinnar himnesku hvíldar og sælu eftir dauðann. Þetta kemur til af því, að hver og einn fram- liðinn maður er þar sem lokaður inni í sínum eigin hugmyndaheimi. Hann getur ekki orðið fyrir utanaðkom- andi áhrifum og þess vegna getur hann ekki orðið fyrir neinni truflun. Þau eru því sönn þessi afar fornu ummæli er segja að hið himneska tilverustig sé sá staður, „þar sem vondir menn fá ekki valdið meinum en þreyttir notið þráðrar hvíldar." / svefni og dái Þegar við nú vitum að menn, er lifa jarðnesku lifi, geta talist til íbúa hugheima, er ekki nema eðlilegt að spurt sé hvort menn, sem eru svona eins og fólk er flest, geti ekki komist öðru hvoru upp á hið himneska tilverustig, á meðan líkaminn sefur, eða þá þeir menn, er hafa þroskað hjá sér dulræna eða sálræna hæfileika. Sannleikurinn er sá að það er mjög sjaldgæft að slíkir menn komist upp á hið himneska tilverustig, á meðan þeir lifa jarðnesku lífi. Þó getur það borið við. En til þess að það geti orðið, verða þeir að hafa lifað frábærlega hreinu og flekklausu lífi, og helja sig upp á hið himneska tilverustig í einhverjum góð- 94 MORGUNN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.