Morgunn


Morgunn - 01.12.1997, Blaðsíða 19

Morgunn - 01.12.1997, Blaðsíða 19
Sannanirfyrir lífi eftir dauðann gegn upplýsingar sem fundargestir vissu ekki um áður. (Þessar upplýsingar vörðuðu venjulega látna ættingja gestsins og sönnuðust ekki fýrr en hann kannaði gamlar ijölskylduskrár.) Stundum komu þessir miðlar með skilaboð frá þeim látna sem fundargesturinn VISSI að voru röng, en komst svo að því að þau voru í raun rétt. Svo, með öðrum orð-um, stundum vissu miðlar Breska sálarrannsóknafélags-ins meira um aðila þeirra í sam-bandinu en þeirra eigin ættingjar. Vantrúaðri meðlimir B.s. Iiéldu sig samt við kenningu sína um hugsanaflutning. Þeir staðhæfðu að góður miðill gæti, í trans- ástandi, notað dularhæfileika sinn til þess að ná í upplýsingar frá hverjum þeim sem þekkti fúndar- gestinn, ættingja hans eða jafnvel skannað dulrænt prentmiðla með tilheyrandi upplýsingum um þá. Ykkur kann að þykja þessi kenning nokkuð langsótt, en jafnvel í dag vitum við einfald-lega ekki hvort sjötta skilningarvitið er einhverjum takmörkunum háð eða hvers það er megnugt. Kenningin um að miðill geti nýtt sér slíka ótakmarkaða dulræna hæfileika til þess að bera kennsl á andaveru, er kölluð „súper-dulskynjunar tilgátan.“ Vandamálið sem tengist þessari kenningu mun elta okkur út í gegnum þessa grein. Rannsóknafólk sem hefur haft áhuga á framlífsmálinu, hefur deilt í áratugi um raunhæfan styrk og vanda MORGUNN 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.