Morgunn


Morgunn - 01.12.1997, Qupperneq 76

Morgunn - 01.12.1997, Qupperneq 76
Horfðu lil Ijóssins enn skærar, ef mögulegt er, þannig að ljósgeislar þess nái að skína inn á augnablik erfiðu stundanna. Horfðu til ijallanna, þeirra dimmbláu tinda, sem ber við ljósbláan morgunhimin, sem gefur fyrirheit um eitthvað fagurt og lifinu þóknanlegt, handan þeirra. Þú heitir sjálfúm þér að þangað skulir þú beina för þegar tækifærið býðst. Okkur eru jafnan gefin mörg tækifæri. Stundum verðum við þeirra vör, stundum ekki. Það er okkar að greina þau og grípa. Þau eru færð okkur innan seilingar en hendur okkar eru ekki sjálfkrafa leiddar til grips á þeim. Við þurfum að velja og hafna. Það er okkar frelsi til þess að móta framtíðina. Og oft finnst okkur að við höfum ekki valið rétt. Og hvers vegna? Vegna þess að við álítum að allt það besta hljóti að koma í gegnum gleði og blíðu. En ekki er það nú alltaf svo. Breytingar til hins betra geta stundum ekki orðið nema fyrst sé rifið niður og síðan byggt upp aftur. Það er grunntónninn, stórt séð. En þarna eru stigin, atriðin og aðstæðurnar gríðarlega tjölþætt. Það er hluti af námi hvers og eins að reyna að lesa út úr mynstri þeirra tækifæra, sem hann hefur fengið, verið upplýstur um og valið. Stundum fær hann hjálp við að velja ef hann biður um hana og hefur til hennar unnið, ef svo má segja, þó kannski fari það nú ekki algjörlega eftir þeirri orðanna hljóðan. En horfið til Ijóssins, það mun vísa ykkur leiðina og færa ykkur þá orku og styrk sem nauðsynlegur er til þess að útskrifast sem næst því, er hugurinn stóð til. Og munið það, að útkoma uppskerunnar fer ekki alltaf eftir ijölda sekkjanna, heldur gæðum kornsins, sem upp var skorið. 74 MORGUNN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.