Morgunn


Morgunn - 01.12.1997, Blaðsíða 38

Morgunn - 01.12.1997, Blaðsíða 38
Hugsanaflutningur geti meira að segja lokað fyrir dulrænan skynjanda. Dr. Ernesto Spinelli ákvað að komast að þessu með því að rannsaka börn. Rannsökuð voru meira en 2000 börn, með því að biðja þau að benda á eina af fimm myndum, sem þau teldu að væri send af „sendanda,“ sem væri að reyna að senda þeim mynd með dulrænum aðferðum (ESP). Bestu niðurstöðurnar fengust hjá 3ja ára börnunum, sem höfðu rétt fyrir sér í 46% tilfella. Dr. Spinelli var stein-hissa og sagði: „ Samkvæmt tölfrœðinni áttu þau að hafa rétt fyrir sér í einu tilfelli afhverjum fimm, þ.e.a.s. 20% tilfella, svo þau náðu meira en tvöfalt betri árangri en þau áttu að ná töl- frœðilega séð. Hjá síðasta hópnum, þeim sex til átta ára, var árangurinn allt niður í 26%, sem ekki er neitt sér- stakt, en verður þó að teljast mjög athyglisvert. “ Menn höfðu sem sagt slegið föstu mjög mikilvægu atriði: Því eldri sem börnin voru, þeim mun minni var dulræn skynjun þeirra og öfugt. Með öðrum orðum, ef maður vill ná góðum niðurstöðum, þá á maður að rann- saka lítil börn. Hugmyndin um að við séum kannski öll fædd með hæfileika til þess að senda hugsanir til annarra en missum þann hæfileika með árunum, er hrífandi. Dr. Spinelli býr í haginn fyrir hinn afgerandi dulræna hæfileika á eftirfarandi hátt: „Eftir því sem við verðum eldri, þá byggjum við upp einhvers konar huglæga vörn til þess að koma í vegfyrir að hugsanir okkar sleppi út frá heilanum. Við byggjum upp huglœg landamœri. En það hefur barnið ekki lœrt ennþá, svo hugsanavirkni þess er ennþá mjög sterk, og, á margan hátt, mikið opnari. Þetta er skýringin á því að ég næ hærra hlutfalli hjá börnum en fullorðnum. “ 36 MORGUNN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.