Morgunn


Morgunn - 01.12.1997, Blaðsíða 34

Morgunn - 01.12.1997, Blaðsíða 34
Hugsanaflutningur raunir í þeirri von að geta sýnt fram á að hugsana- flutningur, sem nú er þekktur undir ensku skamm- stöfuninni ESP (extra-sensory-perseption), væri, án nokkurs vafa, mögulegur. Nú hafa þeir unnið að þessu í 100 ár og eru enn að reyna að sanna það, þrátt fyrir allar þær dularfullu frásagnir um hugsanaflutning, sem berast þeim stanslaust. Sígilt tilfelli Frú Joicey Acker Hurth frá Cedarburg í Wisconsin í Bandaríkjunum, sagði frá, í bréfi til dr. lan Stevenson hjá háskólanum í Virginia, hreint ótrúlegum skilaboðum sem hún hafði skynjað árið 1949 frá föður sínum. Frú Hurt hafði verið gift í 3 mánuði og bjó með manni sínum í húsi foreldra hans, sem var í 1500 kílómetra fjarlægð frá þeim stað sem faðir hennar bjó á, þ.e. borginni Anderson í Suður-Carolina: „Það var skömmu eftir miðnœtti 23. janúar að ég vaknaði í mjög ömurlegu ástandi og fullvissu um að eitthvað mikið vœri að. Ég vildi ekki vekja manninn minn, svo ég lá lengi og starði upp í loftið, sem varla var greinanlegt í myrkrinu. Ég man að égfann hræðilega til I hjartanu og ég hyrjaði að gráta og þrýsti höfðinu niður í koddann til þess að kœfa kjökurhljóðið í mér. “ Eiginmaður frú Hurth vaknaði og hún endurtók aftur og aftur að hún vœri viss um að eitthvað vœri að. Tengda- foreldrar hennar tóku eftir því við morgunverðarborðið að hún var útgrátin og leið illa. „Ég var nýbúin að setja brauðsneiöar í brauðristina og á meðan ég beið eftir að þær yróu tilbúnar, snerist ég skyndilega á hœli og hrópaði: 32 MORGUNN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.