Morgunn


Morgunn - 01.12.1997, Blaðsíða 91

Morgunn - 01.12.1997, Blaðsíða 91
Hugheimar En hverjum þeim manni, sem hefur tekist að þroska hjá sér þá skynjunarhæfileika er leynast með honum og tilheyra huglíkamanum, er þegar innan handar að rann- saka hinar áreiðanlegustu söguheimildir, sem til eru og mest er um vert. En auðvitað verður hann að hafa þroskað þessa hæafileika svo, að hann geti beitt þeim á meðan hann er í jarðneska líkamanum. Honum er þá í lófa lagið að líta í tómstundum sínum, yfir rás viðburðanna á þeim kafla sögunnar, sem við þekkjum og leiðrétta frásögurnar jafnóðum eftir því sem hann sér hvernig hinar ýmsu villur og skekkjur hafa slæðst inn í þær eða eins og þær nú eru til vor komnar. Og hann getur meira að segja litið yfir alla sögu veraldarinnar frá upphafi vega. Hann getur þá til dæmis séð, hvernig vitsmunalífi mannsins hefur miðað áfram, eftir því sem aldir og árþúsundir liðu. Honum gefst þá einnig kostur á að sjá komu Loga-drottnanna og vöxt og viðgang hinnar miklu siðmenningar, sem þeir koma á fót. En hann getur auðvitað athugað margt fleira en framfarasögu mannkynsins. Hann hefur þá t.d. frammi fyrir sér, eins og í náttúrugripasafni, allar hinar furðulegu dýra- og jurtategundir, sem náttúran ól af sér, á meðan jörðin var ung og skammt á veg komin. Þá getur hann líka athugað hinar stórkostlegu breytingar, sem orðið hafa á jarðlögunum og sömuleiðis séð hin mikilfenglegu nátt- úruumbrot, er hafa hvað eftir annað gerbreytt öllu yfir- borði jarðarinnar. Þær eru sannarlega margar og tjölbreyttar, rannsókna- leiðirnar, sem sá maður getur lagt inn á, er hefur þroskað hjá sér þá skynjunargáfu er gerir honum fært að sjá og athuga annála náttúrunnar, svo rnargar og íjölbreyttar að jafnvel þótt ekkert annað væri unnið við það að kynnast hugheimum en þetta eina, þá væri það samt miklu fróð- MORGUNN 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.