Morgunn


Morgunn - 01.12.1997, Blaðsíða 23

Morgunn - 01.12.1997, Blaðsíða 23
Sannanir fyrir lífi eftir dauöann En þessi niðurstaða verður að vera til bráðabirgða, því margir aðrir dulsálarfræðingar vilja heldur trúa því að dul- skynjun og dulræn kjörleitni í Qarlægð geti útskýrt jafnvel árangurinn á rannsóknastofum Swanns og Hararys. Rannsóknir á nær-dauða fyrirbœrum. Rannsóknir á sálförum bera okkur að tveimur öðrum greinum, sem nú um stundir vekja áhuga hjá nokkrum framlífs rannsakendum. Þær snúast um athuganir á nær- dauða reynslu (sem oftast tengist sálförum) og svipum. Auðvitað kannast lesendur við fyrirbærið „nær-dauða reynslu,“ sem fyrst vakti verulega athygli þegar bók dr. Reymonds Moodys, „Líf eftir líf,“ kom út árið 1975. Bók hans ijallaði um frásagnir margs fólks, sem hafði dáið læknisfræðilega en lifað af og sagt frá reynslu sinni. Það sagði alltaf frá sálförum utan líkamans, þar sem það hitti látna ættingja og heimsótti andaheiminn. Rannsóknir á NDR fengu traustari grunn þegar dr. Kenneth Ring í Connecticut og dr. Michael Sobom í Georgia, sem sneiddu hjá atvikssagnaaðferð Moodys, notuðu almennilega aðferð við sýnaúrtöku til þess að velja þá sem höfðu snúið aftur úr dauðanum. Þeir fundu líka að nær-dauða reynsla verður venjulega hjá þeim, sem lifa af læknisfræðilegan dauða. Dr. Sabom gekk nokkru lengra með því að rannsaka fjölmörg tilfelli þar sem heimildarmenn hans lýstu atburðarásinni er leiddi til endurlífgunar þeirra. Læknis- og tæknifræðileg þekking þeirra var merkilega góð og kom dr. Sabom til að álykta sem svo, að heimildarmenn hans hefðu yfirgefið líkami sína og með einhverjum hætti HORFT Á það, sem fram fór. Og ekki hefur dr. Sabom verið einn um uppgötvanir MORGUNN 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.